Efnisheimurinn/Kertaloginn
Úr Kennarakvikan
- Úr skýringum við myndband: "Í bókinni er fjallað ítarlega um kertalogann og því litlu við að bæta hér. Vel fer á því að nemendur skoði kertalogann fyrst heima í rólegheitum, teikni hann og setji á blað hugmyndir sínar. Síðan koma þau í skólann og ræða við félaga sína og kennarann um þetta merkilega fyrirbæri."