Verkleg eðlisfræði í Kvennó/Strenghljóðfæri
Úr Kennarakvikan
Gefðu 4 mismunandi svör á eftirfarandi spurningu:
- Hvað má gera til að breyta hljóðinu í strenghljóðfæri (tón og styrkkleikja)?
Útskýrðu eðlisfræðina bakvið það og notaðu hugtök líkt og tíðni og sveifluvidd. Notaðu jafna/jöfnur ef við á.
Ítarefni
Fyrirmynd þessa verkefnis er Kvennó - Verkleg eðlisfræði - Strenghljóðfæri.docx eftir Leu Maríu Lemarquis og Mariu Victoriu Sastre Pedro.