Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Hlaða inn skrá
Allar skrár
Notendur
Allir notendur
Notandahandbók
Breyti
DNA einangrun
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
<div class="col-xs-12 col-sm-6 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>{{#ev:youtube|tvJVYazku7U|height=200px}}</div> Það er tilvalið að vinna þessa tilraun í smáum hópum eða jafnvel í pörum ef nóg er til af glerglösum, krukkum, tilraunaglösum eða álíka ílátum. Tilraunin gengur út á að einangra DNA úr frumum lauks. Hún er tiltölulega auðveld í framkvæmd en skilur eftir sig smávegis uppvask. Hægt er að skala tilraunina upp eftir þörfum. Sú uppskrift sem gefin er að neðan nægir fyrir tvær til þrjár "keyrslur" en til að skala hana upp þarf einfaldlega að tvöfalda innihaldsefnin. Með "keyrslur" er átt við um fyrir hversu marga einstaklinga eða hópa innihaldsefnin duga. <div style="clear: both;"></div> <div class="col-xs-12 col-sm-6 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;">[[Mynd:DNA einangrun Jóa - efni.jpeg]]</div> == Efni fyrir þrjá einstaklinga== * Laukur * Vatn (30 mL) * Salt (1/2 teskeið) * Uppþvottasápa (nokkrir dropar) * {{bún|Etanól}} (>70%) Betra er að hafa það kalt svo gott að geyma það í frysti. Best er að nota etanól en fljótandi handspritt virkar <div class="col-xs-12 col-sm-6 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa - tæki.jpeg]]</div> == Tækjabúnaður == * Fínt sigti eða jafnvel tesía, en kaffisía virkar líka vel * Mortel eða blandari til að merja laukinn (það þarf töluvert magn af lauk til að blandarinn nái að mauka laukinn) * Skeið * Glas, krukka eða skál sem passar fyrir sigtið/síuna * Tannstönglar (valkvæmt) == Framkvæmd == {{skref|byrja}} <div style="clear: both; padding-top: 5em;"> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 1a.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 1b.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 1c.jpeg]]</div> {{skref|'''Skerið lauk og merjið til að ná safanum úr.'''</br>Þetta skref brýtur upp frumuveggi lauksins og hleypir innihaldi frumnanna út í vökvann.}}</div> <div style="clear: both; padding-top: .5em;"> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 2a.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 2b.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 2c.jpeg]]</div> {{skref|'''Hellið blandaða laukvökvanum ofan í glasið í gegnum sigti.'''</br>Frumuveggir og trefjar verða eftir í sigtinu en innihald frumnanna, þar á meðal DNA, lekur í gegnum sigtið.}}</div> <div style="clear: both; padding-top: .5em;"> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 3a.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 3b.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 4.jpeg]]</div> {{skref|'''Bætið uppþvottasápu og salti út í sigtaða laukvökvann.''' Um hálf teskeið af uppþvottalegi og ein teskeið af salti hentar fyrir dágóða botnfylli í venjulegu glasi.</br> Sápan bindur frumuhimnur og kjarnhimnur lauksins. DNA-flæðir þannig auðveldlega út í saltlausnina. DNA leysist mun betur upp í saltvatni en í venjulegu vatni. Þess vegna er mikilvægt að muna eftir saltinu.}} {{skref|'''Blandið vel en hrærið varlega.'''</br>Ef hrært er of ákaflega freyðir uppþvottasápan og erfitt getur verið að sjá DNA-ið fyrir loftbólum.}}</div> <div style="clear: both; padding: .5em;"> {{skref|Valkvæmt skref: '''Leggið laukvökvann í nokkrar mínútur á ofn í stofunni til að hita hann.''' Sömuleiðis er hægt að setja ílátið með lauksafanum í heitt vatn, en passið að sulla ekki!</br> Hitun losar prótein frá DNA-inu. Saltið í lausninni hjálpar einnig til við að binda próteinin við hærri hita. Hægt er að komast hjá þessu skrefi með því að bæta meltingarensímum út í lausnina, t.d. með því að setja smá ananassafa út í lausnina í upphafi.}}</div> <div style="clear: both; padding: .5em;"> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 6.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 7a.jpeg]]</div> <div class="col-xs-12 col-sm-4 col-md-4 col-lg-3 col-xl-2" style="float:right;>[[Mynd:DNA einangrun Jóa 7b.jpeg]]</div> {{skref|'''Hallið glasinu og hellið ísköldu etanóli (eða fljótandi handspritti) varlega niður eftir glasveggnum svo það leggist ofan á lauksafann.''' Það er ágætt að hafa álíka mikiðð af etanóli og lauksafa.</br> Etanólið er eðlisléttara og flýtur því ofaná. Etanólið þarf ekki að vera kalt, en það hjápar við að fella út DNA-ið og verður þykkara og auðveldara að láta leka varlega.}} {{skref|'''Bíðið og fylgist með.''' DNA-þræðir eiga þá að byrja að birtast á skilum vökvanna tveggja og fljóta upp í etanólið.</br></br>Nú ættuð þið að hafa séð DNA!}}</div> {{skref|ljúka}} == Ítarefni == Hér eru nokkrar ábendingar frá Jóa um framkvæmd tilraunarinnar: {{#ev:youtube|9adG7cdFJr0}}
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennara Wiki:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)
Snið:Bún
(
breyta
)
Snið:Skref
(
breyta
)