Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Hlaða inn skrá
Allar skrár
Notendur
Allir notendur
Notandahandbók
Breyti
Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
[[Mynd:Sandgerðisskóli.jpg|thumb|Sandgerðisskóli, Skólastræti, 245 Sandgerði]] '''Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum''' verður að þessu sinni haldin í '''Sandgerðisskóla í Suðurnesjabæ''' dagana '''28. - 29. mars 2025.''' Dagskrá hefst kl. 13:00 á föstudegi og lýkur um kl 16:00 á laugardegi. Fyrirspurnir má senda á netfangið: ''[mailto:sigrun@geocamp.is sigrun@geocamp.is]'' === Dagskrá === Dagskrá hefst um '''kl 13:00 á föstudegi''' og lýkur um kl '''16:00 á laugardegi'''. Að lokinni formlegri dagskrá verður '''vettvangsferð''' (3-4 klst) með leiðsögn um Reykjanesið og vonandi skoða ummerki nýjustu eldsumbrota á svæðinu ásamt því að kynna sér fjölbreytta möguleika til útináms í þessu lifandi umhverfi. [[Mynd:Garðskagi.jpg|alt=Garðskagaviti|thumb|Garðskagaviti]]Hér geta áhugasöm sótt um að vera með efni á ráðstefnunni: [https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeRcMuK-1K0LNIjF1bemOOR-eVH5Rhj8silHMAJSL460qWrvQ/viewform?usp=dialog Kall eftir erindum / málstofum / smiðjum / básum / veggspjöldum] ''(Skráning á efni þarf að berast fyrir miðnætti 19. mars)'' Drög að dagskrá má nálgast [https://kennarakvikan.is/R%C3%A1%C3%B0stefna_um_menntun_%C3%AD_n%C3%A1tt%C3%BAruv%C3%ADsindum/dagskr%C3%A1 hér] '''Takið daginn frá!''' === Skráning === '''Verð: 12.500 krónur (3.000 krónur í streymi).''' Léttar veitingar og vettvangsferð er innifalin í skráningargjaldi. [https://forms.gle/AjS2v7BBM6g7485Q9 Skráning hér.] Athugið að skráning er staðfest með greiðslu - Vinsamlegast millifærið rétta upphæð inn á þennan reikning og passið að nafn ykkar komið fram í færslunni: '''Félag raungreinakennara: kt. 620683 – 0279 // banki: 0536 – 04 – 760711''' (''Athugið að kostnað við svona ráðstefnu má mjög líklega fá endurgeiddan úr endurmenntunarsjóðum ykkar stéttarfélaga''). === Sjálfbærnitilmæli === * Þátttakendur eru hvattir til að '''sameinast í bíla''' eins og kostur er. * Við mælum með að allir hafi með sér '''fjölnota kaffibolla''' og '''vatnsflöskur''' til að draga úr rusli. * Hafið með ykkur '''útiföt við hæfi''' - það getur verið að einhverjar vinnustofur verði framkvæmdar utandyra. * Þeir sem bóka sig í vettvangsferð þurfa að '''klæða sig eftir veðri''' og vera í góðum '''skóm.''' === [[Mynd:Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum - póstkort 2025.jpeg]] === === Gisting === {| class="wikitable" |+Upplýsingar um tilboð á gistingu á Reykjanesi föstudaginn 28. mars - þátttakendur bóka sjálfir <u>sem allra fyrst</u>: (Gott að tilgreina ,,Kennararáðstefna í Sandgerði" þegar bókað er) !Hótelgisting á svæðinu: !Eins manns herbergi !Tveggja manna herbergi !Þriggja manna herbergi !Hvernig er best að bóka? |- |[http://starthostel.is/ Start Hostel á Ásbrú] (morgunverður innifalinn) |15.000 |19.000 |27.000 (eru líka með stærri herbergi) |start@starthostel.is |- |[https://konvin.is/ Hótel Konvin á Ásbrú] (morgunverður 2.635 kr á mann) |15.600 |17.200 |20.900 |groups@konvin.is |- |[https://kef.is/?gad_source=1&gclid=CjwKCAiAlPu9BhAjEiwA5NDSA1WbOhK4FvKOVqfbTNC8cRGTYO1ZITANzRr3Z7_SCa1Q9atlWIe4fBoCjksQAvD_BwE Hótel Keflavík í Keflavík] (morgunverður 3.500 kr á mann) |19.800 |21.800 |24.800 |stay@kef.is // 420-7000 (ýta á 3) (tilboð gildir til 10. mars) |- |[https://www.radissonhotels.com/en-us/hotels/park-inn-reykjavik-keflavik-airport Park Inn by Radisson í Keflavík]( morgunverður innifalinn) |25.900 |29.900 |39.750 |info.airport.keflavik@parkinn.com (stundum má fá betra verð online) |- |[https://www.marriott.com/en-us/hotels/kefcy-courtyard-reykjavik-keflavik-airport/overview/ Courtyard by Marriott í Keflavík](morgunverður innifalinn) |23.300 |25.800 |36.800 |Bókunarhlekkur gildir til 13. mars |}
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennara Wiki:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)