„Efnisheimurinn/Gosbrunnur með ammóníaki“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Ný síða: :'''''Úr skýringum við myndband:''' "Þessi tilraun er byggð á leysni ammóníaks í vatni. Til að byrja með er ammóníaki safnað í flösku með því einfaldlega að hvolfa tómri flösku yfir aðra flösku með ammóníaklausn. Þá streyma ammóníaksameindir (<chem>NH3</chem>) upp í efri flöskuna. Meðan þetta gerist er útbúin vatnslausn með BTB-litvísi. Vatnið er gert súrt með saltsýru (<chem>HCl</chem>) og verður þá gult enda er BTB gult í súru va...) |
(Bætti við myndbandi af Hafþóri) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
:'''''Úr skýringum við myndband:''' "Þessi tilraun er byggð á leysni ammóníaks í vatni. Til að byrja með er ammóníaki safnað í flösku með því einfaldlega að hvolfa tómri flösku yfir aðra flösku með ammóníaklausn. Þá streyma ammóníaksameindir (<chem>NH3</chem>) upp í efri flöskuna. Meðan þetta gerist er útbúin vatnslausn með BTB-litvísi. Vatnið er gert súrt með saltsýru (<chem>HCl</chem>) og verður þá gult enda er BTB gult í súru vatni en blátt í basísku vatni. Nú er tappa með glerröri komið fyrir í flöskunni sem geymir ammóníaksameindirnar og hún látin síga ofan í súra BTB-vatnið. Stuttu seinna fer vatnið að sprautast upp í flöskuna með ammóníaksameindunum. Skýringin á þessu er eftirfarandi: Ammóníakgas (<chem>NH3</chem>) leysist mjög vel í vatni. Þegar flaskan með ammóníaksameindum kemst í tengsl við súra BTB-vatnið fara ammóníaksameindir að streyma niður gegnum glerrörið og inn í súra BTB-vatnið. Við þetta fækkar ammóníaksameindum í flöskunni fyrir ofan vatnið. Þetta hefur þær afleiðingar að þrýstingurinn í flöskunni fellur og vatnið spýtist upp á við uns þrýstingurinn inni í flöskunni er í jafnvægi við loftþrýstinginn fyrir utan hana."'' | :'''''Úr skýringum við myndband:''' "Þessi tilraun er byggð á leysni ammóníaks í vatni. Til að byrja með er ammóníaki safnað í flösku með því einfaldlega að hvolfa tómri flösku yfir aðra flösku með ammóníaklausn. Þá streyma ammóníaksameindir (<chem>NH3</chem>) upp í efri flöskuna. Meðan þetta gerist er útbúin vatnslausn með BTB-litvísi. Vatnið er gert súrt með saltsýru (<chem>HCl</chem>) og verður þá gult enda er BTB gult í súru vatni en blátt í basísku vatni. Nú er tappa með glerröri komið fyrir í flöskunni sem geymir ammóníaksameindirnar og hún látin síga ofan í súra BTB-vatnið. Stuttu seinna fer vatnið að sprautast upp í flöskuna með ammóníaksameindunum. Skýringin á þessu er eftirfarandi: Ammóníakgas (<chem>NH3</chem>) leysist mjög vel í vatni. Þegar flaskan með ammóníaksameindum kemst í tengsl við súra BTB-vatnið fara ammóníaksameindir að streyma niður gegnum glerrörið og inn í súra BTB-vatnið. Við þetta fækkar ammóníaksameindum í flöskunni fyrir ofan vatnið. Þetta hefur þær afleiðingar að þrýstingurinn í flöskunni fellur og vatnið spýtist upp á við uns þrýstingurinn inni í flöskunni er í jafnvægi við loftþrýstinginn fyrir utan hana."'' | ||
{{#ev:vimeo|1044708599|alignment=right}} |
Núverandi breyting frá og með 7. janúar 2025 kl. 21:48
- Úr skýringum við myndband: "Þessi tilraun er byggð á leysni ammóníaks í vatni. Til að byrja með er ammóníaki safnað í flösku með því einfaldlega að hvolfa tómri flösku yfir aðra flösku með ammóníaklausn. Þá streyma ammóníaksameindir () upp í efri flöskuna. Meðan þetta gerist er útbúin vatnslausn með BTB-litvísi. Vatnið er gert súrt með saltsýru () og verður þá gult enda er BTB gult í súru vatni en blátt í basísku vatni. Nú er tappa með glerröri komið fyrir í flöskunni sem geymir ammóníaksameindirnar og hún látin síga ofan í súra BTB-vatnið. Stuttu seinna fer vatnið að sprautast upp í flöskuna með ammóníaksameindunum. Skýringin á þessu er eftirfarandi: Ammóníakgas () leysist mjög vel í vatni. Þegar flaskan með ammóníaksameindum kemst í tengsl við súra BTB-vatnið fara ammóníaksameindir að streyma niður gegnum glerrörið og inn í súra BTB-vatnið. Við þetta fækkar ammóníaksameindum í flöskunni fyrir ofan vatnið. Þetta hefur þær afleiðingar að þrýstingurinn í flöskunni fellur og vatnið spýtist upp á við uns þrýstingurinn inni í flöskunni er í jafnvægi við loftþrýstinginn fyrir utan hana."