„Verkefni fyrir hæfniviðmið fyrir náttúruvísindin“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan

(Ný síða: {| class="wikitable" style="margin:auto" |+ Vinnulag náttúruvísinda |- ! Yfirheiti !! Við lok 4. bekkjar getur nemandi: !! Við lok 7. bekkjar getur nemandi: !! Við lok 10. bekkjar getur nemandi: |- ! Hugtök | notað einföld hugtök í náttúruvísindum við athuganir og í umræðu, {{ang-hæfniviðmið|HUG|4}} | beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúruvísindum við athuganir, í umræðu og textaskrifum, {{ang-hæfniviðmið|HUG|7}} | beitt hugtökum og heitu...)
 
(Bætti við inngangi.)
Lína 1: Lína 1:
Fram eru komnar [https://island.is/samradsgatt/mal/3728 tillögur að endurskoðun greinarsviða aðalnámsskrár grunnskóla frá 2013]. Þar er m.a. ítarlegar farið í þá þætti sem snerta skuli á í náttúruvísindum (og kaflinn um náttúrugreinar endurnefndur til að nota hugtakið náttúruvísindi). Hér er fyrsta taflan [https://samradapi.island.is/api/Documents/8e790d4d-61e8-ee11-9bc1-005056bcce7e úr tillögunum] (bls. 44) sett upp með hlekkjum á hvert undir hæfniviðmið með það að miði að tengja megi þau inn á verkefni eða efni sem miða að því að ná þeim markmiðum.
Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni:
<blockquote>„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“</blockquote>
{| class="wikitable" style="margin:auto"
{| class="wikitable" style="margin:auto"
|+ Vinnulag náttúruvísinda
|+ Vinnulag náttúruvísinda

Útgáfa síðunnar 31. mars 2024 kl. 09:18

Fram eru komnar tillögur að endurskoðun greinarsviða aðalnámsskrár grunnskóla frá 2013. Þar er m.a. ítarlegar farið í þá þætti sem snerta skuli á í náttúruvísindum (og kaflinn um náttúrugreinar endurnefndur til að nota hugtakið náttúruvísindi). Hér er fyrsta taflan úr tillögunum (bls. 44) sett upp með hlekkjum á hvert undir hæfniviðmið með það að miði að tengja megi þau inn á verkefni eða efni sem miða að því að ná þeim markmiðum.

Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni:

„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“

Vinnulag náttúruvísinda
Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi: Við lok 7. bekkjar getur nemandi: Við lok 10. bekkjar getur nemandi:
Hugtök notað einföld hugtök í náttúruvísindum við athuganir og í umræðu, [[[/ANG-HUG-4-{{{3}}}|ANG-HUG-4-{{{3}}}]]] beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúruvísindum við athuganir, í umræðu og textaskrifum, [[[/ANG-HUG-7-{{{3}}}|ANG-HUG-7-{{{3}}}]]] beitt hugtökum og heitum í náttúruvísindum við fjölbreyttar aðstæður, [[[/ANG-HUG-10-{{{3}}}|ANG-HUG-10-{{{3}}}]]]
Læsi á gögn og náttúru vísindatexta lesið einfaldan náttúruvísindatexta og endursagt helstu atriði með eigin orðum, skoðað einfaldar myndir og sagt frá efninu, [[[/ANG-LÆS-4-{{{3}}}|ANG-LÆS-4-{{{3}}}]]] lesið náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt með eigin orðum, túlkað myndrit og skoðað myndefni um náttúrufræði, umorðað

og nýtt til útskýringa, [[[/ANG-LÆS-7-{{{3}}}|ANG-LÆS-7-{{{3}}}]]]

lesið þyngri náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt og rætt helstu atriði, lesið út úr myndritum og myndefni um náttúrufræði sér til gagns, umorðað, túlkað og sett í margvíslegt samhengi, [[[/ANG-LÆS-10-{{{3}}}|ANG-LÆS-10-{{{3}}}]]]
Athuganir framkvæmt einfaldar athuganir og skráð mælingar á hversdagslegum hlutum samkvæmt leiðbeiningum, [[[/ANG-ATH-4-{{{3}}}|ANG-ATH-4-{{{3}}}]]] framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá einföldum athugunum og mælingum úti og inni samkvæmt fyrirmælum, [[[/ANG-ATH-7-{{{3}}}|ANG-ATH-7-{{{3}}}]]] framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá athugunum og mælingum úti og inni, samkvæmt fyrirmælum og á eigin vegum, [[[/ANG-ATH-10-{{{3}}}|ANG-ATH-10-{{{3}}}]]]
Miðlun kynnt niðurstöður einfaldra athugana og upplýsingaöflunar og tekið þátt í umræðu um efnið, [[[/ANG-MIÐ-4-{{{3}}}|ANG-MIÐ-4-{{{3}}}]]] kynnt niðurstöður rannsókna, útskýrt hvaða vinnubrögðum var beitt og tekið þátt í umræðum um efnið, [[[/ANG-MIÐ-7-{{{3}}}|ANG-MIÐ-7-{{{3}}}]]] kynnt niðurstöður rannsókna, tekið þátt í gagnrýnum umræðum og metið gildi þess að vísindalegum upplýsingum sé miðlað á

skýran hátt, [[[/ANG-MIÐ-10-{{{3}}}|ANG-MIÐ-10-{{{3}}}]]]

Vísindaleg vinnubrögð sett fram spurningar, leitað svara um náttúruleg fyrirbæri og útskýrt valið viðfangsefni, [[[/ANG-VÍS-4-{{{3}}}|ANG-VÍS-4-{{{3}}}]]] þekkt ferli vísindalegra vinnubragða og unnið eftir þeim í stýrðum verkefnum, [[[/ANG-VÍS-7-{{{3}}}|ANG-VÍS-7-{{{3}}}]]] sett fram vísindalega tilgátu og beitt margvíslegum vísindalegum vinnubrögðum til að kanna hana í þekkingarleit og úrvinnslu

verkefna, [[[/ANG-VÍS-10-{{{3}}}|ANG-VÍS-10-{{{3}}}]]]

Eðli vísindalegrar þekkingar rætt hvort að tiltekið atriði í samræðu eða texta sé staðreynd eða skoðun í tengslum við náttúruvísindi, [[[/ANG-EVÞ-4-{{{3}}}|ANG-EVÞ-4-{{{3}}}]]] rætt muninn á staðreynd og skoðun, tilgátu og kenningu í tengslum við náttúruvísindi, [[[/ANG-EVÞ-7-{{{3}}}|ANG-EVÞ-7-{{{3}}}]]] sagt frá dæmum um vísindalega þekkingarsköpun í ljósi eðli vísindalegrar þekkingar, [[[/ANG-EVÞ-10-{{{3}}}|ANG-EVÞ-10-{{{3}}}]]]
Tengsl vísinda, tækni og menningar útskýrt hvernig ákveðin tæki og búnaður geta hjálpað manninum að afla upplýsinga og hafa áhrif á heiminn. [[[/ANG-VTM-4-{{{3}}}|ANG-VTM-4-{{{3}}}]]] rætt valin dæmi um samspil tækni, þekkingar og framfara og hvernig hugmyndir manna um heiminn hafa breyst með aukinni þekkingu. [[[/ANG-VTM-7-{{{3}}}|ANG-VTM-7-{{{3}}}]]] tekið þátt í umræðu um hvernig náttúruvísindi bæði móta og mótast af tækni, menningu og heimsmynd mannsins. [[[/ANG-VTM-10-{{{3}}}|ANG-VTM-10-{{{3}}}]]]