„Rúmfræði og listir“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Ný síða: Efnið var upphaflega unnið af Margéti S. Bjarnadóttur haustið 2013 fyrir kennslustofu á eTwinning-ráðstefnu fyrir evrópska stærðfræðikennara á unglingastigi og fyrri stigum framhaldsskólans. Í kennslustofunni var skoðuð tenging rúmfræði við listir með áherslu á þökun í anda listamannsins M.C. Escher. Það var svo unnið áfram á lesnámskeiði í HÍ undir leiðsögn Guðbjargar Pálsdóttur. Hér fyrir neðan má nálgast fyrirlestur um viðfangsef...) |
m (Bjarnadóttir -> Björnsdóttir) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Efnið var upphaflega unnið af Margéti S. | Efnið var upphaflega unnið af Margéti S. Björnsdóttur haustið 2013 fyrir kennslustofu á eTwinning-ráðstefnu fyrir evrópska stærðfræðikennara á unglingastigi og fyrri stigum framhaldsskólans. Í kennslustofunni var skoðuð tenging rúmfræði við listir með áherslu á þökun í anda listamannsins M.C. Escher. Það var svo unnið áfram á lesnámskeiði í HÍ undir leiðsögn Guðbjargar Pálsdóttur. Hér fyrir neðan má nálgast fyrirlestur um viðfangsefnið, myndbönd með fyrirlestrinum og svo leiðbeiningar í þökun bæði í höndunum og í tölvu. Gangi ykkur vel! | ||
<div style="border: thin solid orange; margin: 1em; padding: 1em; background: #fef6e7;">'''Um hugtök:''' Enska orðið fyrir það hugtak sem hér er unnið með er ''tesselation'' eða ''tiling''. Í [https://stæ.is/os Orðasafni Íslenska stærðfræðifélagsins] er það þýtt sem ''flísalagning'' en orðin ''flísun'' og ''þökun'' hafa einnig verið notuð.</div> | <div style="border: thin solid orange; margin: 1em; padding: 1em; background: #fef6e7;">'''Um hugtök:''' Enska orðið fyrir það hugtak sem hér er unnið með er ''tesselation'' eða ''tiling''. Í [https://stæ.is/os Orðasafni Íslenska stærðfræðifélagsins] er það þýtt sem ''flísalagning'' en orðin ''flísun'' og ''þökun'' hafa einnig verið notuð.</div> |
Núverandi breyting frá og með 5. mars 2025 kl. 13:45
Efnið var upphaflega unnið af Margéti S. Björnsdóttur haustið 2013 fyrir kennslustofu á eTwinning-ráðstefnu fyrir evrópska stærðfræðikennara á unglingastigi og fyrri stigum framhaldsskólans. Í kennslustofunni var skoðuð tenging rúmfræði við listir með áherslu á þökun í anda listamannsins M.C. Escher. Það var svo unnið áfram á lesnámskeiði í HÍ undir leiðsögn Guðbjargar Pálsdóttur. Hér fyrir neðan má nálgast fyrirlestur um viðfangsefnið, myndbönd með fyrirlestrinum og svo leiðbeiningar í þökun bæði í höndunum og í tölvu. Gangi ykkur vel!
Um hugtök: Enska orðið fyrir það hugtak sem hér er unnið með er tesselation eða tiling. Í Orðasafni Íslenska stærðfræðifélagsins er það þýtt sem flísalagning en orðin flísun og þökun hafa einnig verið notuð.