Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 25. febrúar 2025 kl. 13:23 eftir Sigrunsvafa (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. febrúar 2025 kl. 13:23 eftir Sigrunsvafa (spjall | framlög) (lagfæringar)

Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum verður að þessu sinni haldin í Sandgerðisskóla í Suðurnesjabæ dagana 28. - 29. mars 2025.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu koma mjög fljótlega! Takið daginn frá!

Dagskrá hefst um kl 13:00 á föstudegi og lýkur á hádegi á laugardegi.

Að lokinni formlegri dagskrá verður í hægt að skrá sig sérstaklega í vettvangsferð (3-4 klst) með leiðsögn um Reykjanesið og vonandi skoða ummerki nýjustu eldsumbrota á svæðinu ásamt því að kynna sér fjölbreytta möguleika til útináms í þessu lifandi umhverfi.  

Hér geta áhugasöm sótt um að vera með efni á ráðstefnunni: Kall eftir erindum / málstofum / smiðjum / básum / veggspjöldum

Fyrirspurnir má senda á netfangið: sigrun@geocamp.is

Upplýsingar um tilboð á gistingu á Reykjanesi aðfaranótt laugardagsins 29. mars - þátttakendur bóka sjálfir:
Hótelgisting á svæðinu: Eins manns herbergi Tveggja manna herbergi Þriggja manna herbergi Hvernig er best að bóka?
Start Hostel á Ásbrú

(morgunverður innifalinn)

15.000 19.000 27.000

(möguleiki á 4ra og 5 manna herbergi)

start@starthostel.is
Hótel Konvin á Ásbrú

(morgunverður 2.635 kr á mann)

15.600 17.200 booking@konvin.is
Park Inn by Radisson í Keflavík(morgunverður innifalinn) 25.900 29.900 39.750 info.airport.keflavik@parkinn.com

(stundum má fá betra verð online)