Verkefni fyrir hæfniviðmið náttúrugreina

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 31. mars 2024 kl. 01:12 eftir Martin (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. mars 2024 kl. 01:12 eftir Martin (spjall | framlög) (Ný síða: {| class="wikitable" style="margin:auto" |+ Vinnulag náttúruvísinda |- ! Yfirheiti !! Við lok 4. bekkjar getur nemandi: !! Við lok 7. bekkjar getur nemandi: !! Við lok 10. bekkjar getur nemandi: |- ! Hugtök | notað einföld hugtök í náttúruvísindum við athuganir og í umræðu, {{ang-hæfniviðmið|HUG|4}} | beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúruvísindum við athuganir, í umræðu og textaskrifum, {{ang-hæfniviðmið|HUG|7}} | beitt hugtökum og heitu...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Vinnulag náttúruvísinda
Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi: Við lok 7. bekkjar getur nemandi: Við lok 10. bekkjar getur nemandi:
Hugtök notað einföld hugtök í náttúruvísindum við athuganir og í umræðu, [] beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúruvísindum við athuganir, í umræðu og textaskrifum, [] beitt hugtökum og heitum í náttúruvísindum við fjölbreyttar aðstæður, []
Læsi á gögn og náttúru vísindatexta lesið einfaldan náttúruvísindatexta og endursagt helstu atriði með eigin orðum, skoðað einfaldar myndir og sagt frá efninu, [] lesið náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt með eigin orðum, túlkað myndrit og skoðað myndefni um náttúrufræði, umorðað

og nýtt til útskýringa, []

lesið þyngri náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt og rætt helstu atriði, lesið út úr myndritum og myndefni um náttúrufræði sér til gagns, umorðað, túlkað og sett í margvíslegt samhengi, []
Athuganir framkvæmt einfaldar athuganir og skráð mælingar á hversdagslegum hlutum samkvæmt leiðbeiningum, [] framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá einföldum athugunum og mælingum úti og inni samkvæmt fyrirmælum, [] framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá athugunum og mælingum úti og inni, samkvæmt fyrirmælum og á eigin vegum, []
Miðlun kynnt niðurstöður einfaldra athugana og upplýsingaöflunar og tekið þátt í umræðu um efnið, [] kynnt niðurstöður rannsókna, útskýrt hvaða vinnubrögðum var beitt og tekið þátt í umræðum um efnið, [] kynnt niðurstöður rannsókna, tekið þátt í gagnrýnum umræðum og metið gildi þess að vísindalegum upplýsingum sé miðlað á

skýran hátt, []

Vísindaleg vinnubrögð sett fram spurningar, leitað svara um náttúruleg fyrirbæri og útskýrt valið viðfangsefni, [4 ({{{3}}})] þekkt ferli vísindalegra vinnubragða og unnið eftir þeim í stýrðum verkefnum, [7 ({{{3}}})] sett fram vísindalega tilgátu og beitt margvíslegum vísindalegum vinnubrögðum til að kanna hana í þekkingarleit og úrvinnslu

verkefna, [10 ({{{3}}})]

Eðli vísindalegrar þekkingar rætt hvort að tiltekið atriði í samræðu eða texta sé staðreynd eða skoðun í tengslum við náttúruvísindi, [] rætt muninn á staðreynd og skoðun, tilgátu og kenningu í tengslum við náttúruvísindi, [] sagt frá dæmum um vísindalega þekkingarsköpun í ljósi eðli vísindalegrar þekkingar, []
Tengsl vísinda, tækni og menningar útskýrt hvernig ákveðin tæki og búnaður geta hjálpað manninum að afla upplýsinga og hafa áhrif á heiminn. [] rætt valin dæmi um samspil tækni, þekkingar og framfara og hvernig hugmyndir manna um heiminn hafa breyst með aukinni þekkingu. [] tekið þátt í umræðu um hvernig náttúruvísindi bæði móta og mótast af tækni, menningu og heimsmynd mannsins. []