Allar opinberar atvikaskrár
Úr Kennarakvikan
Safn allra aðgerðaskráa Kennarakvikan. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.
- 19. maí 2024 kl. 09:46 Martin spjall framlög útbjó síðuna Notandi:Martin/Vísindasmiðjur/Glös á hvolfi (Ný síða: == Markmið == Að kanna loftþrýsting og samloðun vatns í glösum sem haldið er á hvolfi. == Áhöld og efni == * Glas * Vatn * Karton * Bakki til að grípa vatnið ef (þegar!) það sullast niður == Framkvæmd == Klippum niður karton svo það passi yfir glasið. Hellum vatni í glas (alveg eða næstum upp að brún) og leggjum kartonið yfir. Höldum kartoninu þétt upp við opið á glasinu og snúum því á hvolf. Drögum höndina frá kartoninu og fylgjumst m...)