Upplýsinga- og tæknimennt

Úr Kennarakvikan

Hér má finna yfirlit yfir hæfniviðmið kafla Aðalnámsskrár grunnskóla fyrir erlend tungumál ásamt hlekkjum á undirsíður þar sem koma má fyrir ítarfefni fyrir hvert hæfniviðmið. Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni:

„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“

Upplýsinga- og miðlalæsi

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Nýting skólasafns nýtt skólasafn sér til gagns og ánægju [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Nýting skólasafns-4] nýtt skólasafn til þekkingaröflunar í stýrðu námi og á eigin forsendum til gagns og ánægju [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Nýting skólasafns-7] nýtt skólasafn á fjölbreyttan hátt til þekkingaröflunar og miðlunar til gagns og ánægju [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Nýting skólasafns-10]
Upplýsingaleit leitað að og valið viðeigandi upplýsingar og stafrænt efni [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Upplýsingaleit-4] nýtt leitarvélar, gervigreind og önnur verkfæri á siðferðilega ábyrgan hátt til upplýsingaöflunar [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Upplýsingaleit-7] nýtt leitarvélar, gagnabanka, gervigreind og önnur verkfæri á fjölbreyttan og siðferðilega ábyrgan hátt til upplýsingaöflunar og skilji hvað liggur til grundvallar [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Upplýsingaleit-10]
Greining og úrvinnsla gagna greint muninn á fræðilegu efni og skáldskap [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Greining og úrvinnsla gagna-4] lagt mat á gæði ýmissa upplýsinga og áttað sig á fjölbreytileika stafræns efnis [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Greining og úrvinnsla gagna-7] greint, borið saman og metið á gagnrýninn hátt trúverðugleika og áreiðanleika gagna, upplýsinga og stafræns efnis [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Greining og úrvinnsla gagna-10]
Heimildanotkun þekkt að höfundarréttur gildir um fjölbreytt efni og unnið með heimildir á einfaldan hátt [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Heimildanotkun-4] unnið með heimildir í samræmi við höfundarrétt og sett fram einfalda heimildaskrá [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Heimildanotkun-7] unnið með fjölbreyttar heimildir og metið áreiðanleika þeirra, virt höfundarétt og almennt siðferði í heimildavinnu og sett fram heimildaskrá samkvæmt viðurkenndum aðferðum [ANG-Upplýsinga- og miðlalæsi-Heimildanotkun-10]

Sköpun og miðlun[breyta | breyta frumkóða]

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Kynningarefni nýtt hugbúnað við gerð einfaldra kynninga [ANG-Sköpun og miðlun-Kynningarefni-4] nýtt hugbúnað við gerð margvíslegra kynninga [ANG-Sköpun og miðlun-Kynningarefni-7] valið og nýtt hugbúnað við gerð og framsetningu fjölbreyttra og gagnvirkra kynninga [ANG-Sköpun og miðlun-Kynningarefni-10]
Ritvinnsla nýtt hugbúnað við uppsetningu einfaldra ritunarverkefna [ANG-Sköpun og miðlun-Ritvinnsla-4] nýtt hugbúnað við uppsetningu ritunarverkefna samkvæmt viðmiðum um uppsetningu og frágang [ANG-Sköpun og miðlun-Ritvinnsla-7] valið og nýtt hugbúnað við uppsetningu fjölbreyttra ritunarverkefna og ritgerða samkvæmt viðmiðum um uppsetningu og frágang [ANG-Sköpun og miðlun-Ritvinnsla-10]
Vinnsla tölulegra gagna nýtt hugbúnað við framsetningu á einföldum tölulegum gögnum [ANG-Sköpun og miðlun-Vinnsla tölulegra gagna-4] nýtt hugbúnað við gagnasöfnun og framsetningu á tölulegum gögnum [ANG-Sköpun og miðlun-Vinnsla tölulegra gagna-7] valið og nýtt hugbúnað við gagnasöfnun, greiningu og framsetningu á tölulegum gögnum [ANG-Sköpun og miðlun-Vinnsla tölulegra gagna-10]
Ljósmyndir og kvikmyndun tekið ljósmyndir og stutt myndskeið [ANG-Sköpun og miðlun-Ljósmyndir og kvikmyndun-4] nýtt tæki og hugbúnað við ljósmyndun og stuttmyndagerð [ANG-Sköpun og miðlun-Ljósmyndir og kvikmyndun-7] valið og nýtt tæki og hugbúnað við vandaða ljósmyndun og kvikmyndagerð [ANG-Sköpun og miðlun-Ljósmyndir og kvikmyndun-10]
Myndvinnsla og myndsköpun nýtt tæki og hugbúnað við myndsköpun [ANG-Sköpun og miðlun-Myndvinnsla og myndsköpun-4] nýtt tæki og hugbúnað við einfalda hönnun, myndvinnslu og myndsköpun [ANG-Sköpun og miðlun-Myndvinnsla og myndsköpun-7] valið og nýtt tæki og hugbúnað við fjölbreytta hönnun, myndvinnslu og myndsköpun [ANG-Sköpun og miðlun-Myndvinnsla og myndsköpun-10]
Hljóðvinnsla nýtt hugbúnað í einfalda hljóðvinnslu [ANG-Sköpun og miðlun-Hljóðvinnsla-4] nýtt tæki og hugbúnað við upptökur og einfalda hljóðvinnslu [ANG-Sköpun og miðlun-Hljóðvinnsla-7] valið og nýtt tæki og hugbúnað við fjölbreyttar upptökur og hljóðvinnslu [ANG-Sköpun og miðlun-Hljóðvinnsla-10]
Netmiðlun nýtt hugbúnað við einfalda netmiðlun [ANG-Sköpun og miðlun-Netmiðlun-4] nýtt hugbúnað við netmiðlun [ANG-Sköpun og miðlun-Netmiðlun-7] valið og nýtt hugbúnað við fjölbreytta netmiðlun [ANG-Sköpun og miðlun-Netmiðlun-10]

Stafræn borgaravitund[breyta | breyta frumkóða]

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Jafnvægi í stafrænni notkun og vellíðan beitt góðri líkamsstöðu við notkun stafrænnar tækni og útskýrt muninn á jákvæðum og neikvæðum skjátíma og sagt frá hvernig notkun stafrænna miðla getur haft áhrif á líðan [ANG-Stafræn borgaravitund-Jafnvægi í stafrænni notkun og vellíðan-4] hugað að eigin heilsu og vellíðan við notkun stafrænnar tækni og gert sér grein fyrir mikilvægi jafnvægis í skjátíma [ANG-Stafræn borgaravitund-Jafnvægi í stafrænni notkun og vellíðan-7] nýtt stafræna tækni til að auka vellíðan og bæta heilsu, fundið jafnvægi í notkun sinni og þekkt margvísleg einkenni og afleiðingar ofnotkunar tölvu og snjalltækja og útskýrt áhrif samfélagsmiðla á líf sitt [ANG-Stafræn borgaravitund-Jafnvægi í stafrænni notkun og vellíðan-10]
Friðhelgi og öryggi útskýrt á einfaldan hátt hvað persónuupplýsingar eru og hverju má og má ekki deila í stafrænu umhverfi [ANG-Stafræn borgaravitund-Friðhelgi og öryggi-4] gert sér grein fyrir mikilvægi þess að vernda persónuupplýsingar og friðhelgi einkalífs í stafrænu umhverfi og áttað sig á hverjum sé hagur af því að safna stafrænum upplýsingum [ANG-Stafræn borgaravitund-Friðhelgi og öryggi-7] gert sér grein fyrir notkun persónuupplýsinga og metið tilgang hennar á gagnrýninn hátt og beitt leiðum til að verjast söfnun persónuupplýsinga [ANG-Stafræn borgaravitund-Friðhelgi og öryggi-10]
Stafrænt fótspor og auðkenni lýst á einfaldan hátt hugtakinu stafrænt fótspor, skilið hvernig það verður til og hvert sé samspil þess og netnotkunar [ANG-Stafræn borgaravitund-Stafrænt fótspor og auðkenni-4] rætt og útskýrt að öll netnotkun einstaklinga skilur eftir sig spor í stafrænu umhverfi til langframa [ANG-Stafræn borgaravitund-Stafrænt fótspor og auðkenni-7] gert sér grein fyrir stafrænu fótspori og hvernig það mótast af allri nethegðun [ANG-Stafræn borgaravitund-Stafrænt fótspor og auðkenni-10]
Virðing í stafrænu umhverfi gert sér grein fyrir mikilvægi þess að leita til fullorðinna ef hætta eða áreiti skapast á netinu [ANG-Stafræn borgaravitund-Virðing í stafrænu umhverfi-4] gert sér grein fyrir helstu hættum í stafrænu umhverfi og þekkt vel ólíkar leiðir til að tilkynna ólöglegt og vafasamt efni á netinu og að samfélagsmiðlar hafa áhrif á samskipti, [ANG-Stafræn borgaravitund-Virðing í stafrænu umhverfi-7] þekkt helstu hættur í stafrænu umhverfi og varið sjálfan sig, búnað og gögn við ýmsum ógnum á netinu og getur nýtt stafrænt umhverfi á uppbyggilegan hátt [ANG-Stafræn borgaravitund-Virðing í stafrænu umhverfi-10]
Samskiptareglur, orðræða og virðing í stafrænum samskiptum þekkt hugtakið neteinelti og einfaldar reglur í samskiptum og myndbirtingum á netinu og þekkt leiðir til að vernda sig og aðra fyrir neteinelti. nefnt helstu netöryggis- og samskiptareglur og tekið ábyrgð á eigin nethegðun og beitt leiðum til að vernda sig og aðra fyrir neteinelti. gert grein fyrir helstu siðareglum á netinu og skilið hvernig þær byggja á gagnkvæmri virðingu og beitt leiðum til að vernda sig og aðra fyrir neteinelti, hatursorðræðu og stafrænum átökum.

Lausnaleit[breyta | breyta frumkóða]

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Stafrænn stuðningur nefnt dæmi um einfaldan stafrænan stuðning í námi [ANG-Lausnaleit-Stafrænn stuðningur-4] nýtt stafrænan stuðning í námi [ANG-Lausnaleit-Stafrænn stuðningur-7] valið viðeigandi stafrænan stuðning markvisst við nám [ANG-Lausnaleit-Stafrænn stuðningur-10]
Varðveisla gagna gert sér grein fyrir því að í sumum hugbúnaði þarf að vista gögn til að varðveita vinnuna [ANG-Lausnaleit-Varðveisla gagna-4] flokkað og vistað gögn á öruggan hátt [ANG-Lausnaleit-Varðveisla gagna-7] flokkað, vistað og varðveitt gögn á öruggan hátt [ANG-Lausnaleit-Varðveisla gagna-10]
Tölvur og snjalltæki þekkt mismunandi tegundir tölva, snjalltækja og helstu jaðartæki og nýtt til menntunar [ANG-Lausnaleit-Tölvur og snjalltæki-4] nýtt mismunandi tegundir tölva, snjalltækja og jaðartækja til menntunar [ANG-Lausnaleit-Tölvur og snjalltæki-7] nýtt fjölbreyttan og viðeigandi tækjabúnað til menntunar og leyst tæknileg úrlausnarefni [ANG-Lausnaleit-Tölvur og snjalltæki-10]
Notkun hugbúnaðar og einföld forritun þekkt ýmsan hugbúnað og tæki og nýtt þau til að leysa einfaldar þrautir [ANG-Lausnaleit-Notkun hugbúnaðar og einföld forritun-4] nýtt hugbúnað og tæki á fjölbreyttan hátt og til að leysa fjölbreyttar þrautir. Hafa fengið kynningu á grunnhugtökum í forritun [ANG-Lausnaleit-Notkun hugbúnaðar og einföld forritun-7] nýtt forritun til sköpunar og til að efla rökhugsun og lausnaleit [ANG-Lausnaleit-Notkun hugbúnaðar og einföld forritun-10]