Verkefni fyrir hæfniviðmið Lykilhæfni

Úr Kennarakvikan

Hér má finna yfirlit yfir hæfniviðmið kafla Aðalnámsskrár grunnskóla fyrir erlend tungumál ásamt hlekkjum á undirsíður þar sem koma má fyrir ítarfefni fyrir hvert hæfniviðmið. Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni:

„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“

Tjáning og miðlun

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Tjáning tjáð tilfinningar og hugmyndir þannig að þær séu skiljanlegar öðrum [ANG-Tjáning og miðlun-Tjáning-4] tjáð hugmyndir og tilfinningar á skýran hátt [ANG-Tjáning og miðlun-Tjáning-7] tjáð hugmyndir og tilfinningar á skýran og skipulegan hátt [ANG-Tjáning og miðlun-Tjáning-10]
Tillitssemi hlustað á aðra, sýnt tillitssemi og haldið sig við umræðuefni [ANG-Tjáning og miðlun-Tillitssemi-4] brugðist við upplýsingum, hlustað, tekið þátt í umræðum og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða [ANG-Tjáning og miðlun-Tillitssemi-7] brugðist við margvíslegum upplýsingum og hugmyndum, hlustað, tekið þátt í umræðum og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða [ANG-Tjáning og miðlun-Tillitssemi-10]
Samskipti rætt um áhugamál sín og skoðanir [ANG-Tjáning og miðlun-Samskipti-4] rætt um viðfangsefni þannig að áhugi viðmælanda sé vakinn [ANG-Tjáning og miðlun-Samskipti-7] rætt á skýran hátt um málefni þannig að áhugi viðmælanda sé vakinn [ANG-Tjáning og miðlun-Samskipti-10]
Orðaforði lært og notað ný orð til að ræða ólík viðfangsefni [ANG-Tjáning og miðlun-Orðaforði-4] aukið orðaforða sinn og beitt honum á ólík umfjöllunarefni [ANG-Tjáning og miðlun-Orðaforði-7] tileinkað sér og nýtt fjölbreyttan orðaforða og viðeigandi hugtök sem tengjast ólíkum viðfangsefnum [ANG-Tjáning og miðlun-Orðaforði-10]
Miðlun nýtt ólíkar leiðir til miðlunar [ANG-Tjáning og miðlun-Miðlun-4] valið úr ólíkum leiðum til miðlunar [ANG-Tjáning og miðlun-Miðlun-7] valið úr fjölbreyttum leiðum til miðlunar [ANG-Tjáning og miðlun-Miðlun-10]

Skapandi og gagnrýnin hugsun[breyta | breyta frumkóða]

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Spyrjandi hugarfar spurt spurninga til að hefja rannsókn á fjölbreyttum fyrirbærum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Spyrjandi hugarfar-4] spurt fjölbreyttra spurninga og nýtt þær til rannsókna á fjölbreyttum fyrirbærum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Spyrjandi hugarfar-7] spurt gagnrýninna spurninga og nýtt þær í rannsóknum sínum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Spyrjandi hugarfar-10]
Sköpun unnið fjölbreytt verkefni á skapandi hátt [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Sköpun-4] bent á hugmyndir eða möguleika sem ekki hafa komið fram áður [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Sköpun-7] leyst fjölbreyttar áskoranir á skapandi hátt [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Sköpun-10]
Lært af mistökum lært af mistökum sínum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Lært af mistökum-4] lært af mistökum og séð möguleika til framfara [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Lært af mistökum-7] lært af mistökum og séð í þeim nýja möguleika til framfara [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Lært af mistökum-10]
Rökræða útskýrt mál sitt með rökum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Rökræða-4] fært rök fyrir ólíkum skoðunum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Rökræða-7] rökrætt álitamál frá ólíkum sjónarhornum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Rökræða-10]
Ályktun skoðað gögn og upplýsingar og dregið eigin ályktanir [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Ályktun-4] tekið upplýsta afstöðu til gagna og upplýsinga og dregið eigin ályktanir [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Ályktun-7] tekið upplýsta afstöðu til gagna og upplýsinga, dregið ályktanir og túlkað þær [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Ályktun-10]
Gagnrýnin hugsun bent á ólík sjónarhorn í fjölbreyttum viðfangsefnum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Gagnrýnin hugsun-4] bent á ólík sjónarhorn og tekið rökstudda afstöðu í málum af fjölbreyttu tagi [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Gagnrýnin hugsun-7] beitt ólíkum sjónarhornum og gagnrýninni hugsun í fjölbreyttum viðfangsefnum [ANG-Skapandi og gagnrýnin hugsun-Gagnrýnin hugsun-10]

Sjálfstæði og samvinna[breyta | breyta frumkóða]

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Sjálfstæði sýnt frumkvæði í verkefnum og beðið um aðstoð eftir þörfum [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Sjálfstæði-4] sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Sjálfstæði-7] sýnt frumkvæði, sjálfstæði og ábyrgð í vinnubrögðum [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Sjálfstæði-10]
Samvinna unnið með öðrum að verkefnum sem tengjast námi og félagsstarfi [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Samvinna-4] unnið með öðrum og lagt sitt af mörkum í samstarfi sem tengist námi og félagsstarfi [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Samvinna-7] unnið með öðrum og lagt sitt af mörkum í uppbyggilegu samstarfi sem tengist námi og félagsstarfi [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Samvinna-10]
Samstarf gert sér grein fyrir ólíkum hlutverkum í samstarfi [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Samstarf-4] gert sér grein fyrir eigin hlutverki í samstarfi og lagt sitt af mörkum [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Samstarf-7] geti sinnt hlutverki sínu í samstarfi og axlað ábyrgð [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Samstarf-10]
Ábyrgð tekið ákvarðanir um hvernig honum finnst best að læra [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Ábyrgð-4] tekið ákvarðanir um eigið nám og hagsmuni með tilliti til annarra [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Ábyrgð-7] tekið ákvarðanir um eigið nám og hagsmuni með lýðræðislegum hætti [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Ábyrgð-10]
Leiðsögn tekið leiðsögn og endurgjöf á jákvæðan hátt [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Leiðsögn-4] nýtt sér leiðsögn og endurgjöf til að ná námsmarkmiðum [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Leiðsögn-7] nýtt sér leiðsögn, endurgjöf og gagnrýni á uppbyggilegan hátt [ANG-Sjálfstæði og samvinna-Leiðsögn-10]

Nýting miðla og upplýsinga[breyta | breyta frumkóða]

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi Við lok 7. bekkjar getur nemandi Við lok 10. bekkjar getur nemandi
Áreiðanleiki skilið muninn á tilbúningi og raunveruleika [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Áreiðanleiki-4] áttað sig á hvert á að leita til að afla áreiðanlegra upplýsinga og miðlað þeim áfram á réttan og ábyrgan hátt [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Áreiðanleiki-7] greint á milli áreiðanlegra og óáreiðanlegra miðla, áróðurs og upplýsinga [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Áreiðanleiki-10]
Upplýsingaöflun og miðlanotkun gert greinarmun á skoðunum og staðreyndum [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Upplýsingaöflun og miðlanotkun-4] nýtt fjölbreytta miðla til upplýsingaöflunar og tekið upplýsta afstöðu til áreiðanleika þeirra [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Upplýsingaöflun og miðlanotkun-7] nýtt ólíka miðla á ábyrgan hátt til að afla, greina og miðla upplýsingum og skoðunum [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Upplýsingaöflun og miðlanotkun-10]
Vandvirkni og nákvæmni haft rétt eftir hvort sem um er að ræða tal eða texta [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Vandvirkni og nákvæmni-4] skilið að framsetning og gæði upplýsinga er háð mörgum þáttum og þekkt mikilvægi þess að vanda val og notkun á heimildum [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Vandvirkni og nákvæmni-7] valið traustar heimildir og sett upplýsingar fram með ólíkum hætti eftir því sem við á hverju sinni á siðferðilega ábyrgan hátt [ANG-Nýting miðla og upplýsinga-Vandvirkni og nákvæmni-10]

Ábyrgð og mat á eigin námi[breyta | breyta frumkóða]

Yfirheiti Við lok 4. bekkjar getur nemandi: Við lok 7. bekkjar getur nemandi: Við lok 10. bekkjar getur nemandi:
Sjálfsþekking rætt um eigin styrkleika og þekkt hugarfar vaxtar. sett sér markmið á grunni persónulegra styrkleika og tileinkað sér hugarfar vaxtar. sett sér fjölbreytt og skapandi markmið á grunni persónulegra styrkleika og tileinkað sér hugarfar vaxtar.
Markmiðasetning sett sér viðráðanleg markmið og glaðst þegar þeim er náð. sett sér persónuleg og námsleg markmið, ígrundað árangur og mistök. sett sér raunhæf og metnaðarfull markmið um frammistöðu og framvindu eigin náms, unnið eftir þeim og lagt mat á hvernig til hefur tekist.
Ígrundun velt fyrir sér eigin námi og hvað hann langar að læra næst. metið nám sitt skipulega og sett sér markmið um viðfangsefni eða hæfni. skipulagt, ígrundað og borið ábyrgð á eigin námi.
Árangur og sjálfsþekking skilið viðmið um árangur og til hvers er ætlast. skilið viðmið um árangur og unnið að þeim. skilið og rökstutt viðmið um árangur og unnið að þeim.
Náms- og starfsfræðsla áttað sig á ólíkum og fjölbreyttum störfum sem unnin eru í samfélaginu. tengt eigin áhuga fjölbreyttum námsleiðum og störfum. nýtt upplýsingar um námsleiðir og fjölbreytt störf við skipulagningu eigin náms- og starfsferils.