Hjálp:Stærðfræði og efnafræðitákn
Úr Kennarakvikan
Kennarakvikan býður upp á að skrifa stærðfræði- og efnafræðiformúlur með mw:Extension:Math viðbótinni. Þær má setja inn með prentvísa ritlinum með því að smella á "Setja inn", velja "Fleira", og "Chemical formula" eða "Stærðfræðiformúla".
Stærðfræði og efnafræði í frumkóða[breyta frumkóða]
Málskipan (e. syntax) táknanna má sjá hér: mw:Extension:Math/Syntax en hún er nokkuð svipuð og TeX sem vinsælt er til framsetningar á stærðfræði. Nokkur dæmi:
Efnafræðiformúlan <chem>SO4^2- + Ba^2+ -> BaSO4 v</chem>
birtist svo:
Stærðfræðiformúlan <math>a^2 + b^2 = c^2</math>
birtist svo:
Setja má formúlur á sér línu með því að skrifa <math display="block"> sem birtist þá svo:
eða