Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Allar síður
Allar skrár
Hlaða inn skrá
Notendur
Nýir notendur
Notandahandbók
Samþykktir
Breyti
Hæfniviðmið fyrir íslensku
(hluta)
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
== Talað mál, hlustun og áhorf == {| class="wikitable" ! Yfirheiti ! Við lok 4. bekkjar getur nemandi ! Við lok 7. bekkjar getur nemandi ! Við lok 10. bekkjar getur nemandi |- ! Framsögn | beitt skýrum og áheyrilegum framburði {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Framsögn|4}} | flutt mál sitt skýrt og áheyrilega og gert sér grein fyrir undirstöðuatriðum góðrar framsagnar {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Framsögn|7}} | flutt mál sitt skýrt og áheyrilega með viðeigandi talhraða, tónfalli, áherslum og fasi {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Framsögn|10}} |- ! Tjáning | sagt frá atburði eða fyrirbæri, tjáð sig frammi fyrir hópi og staðið fyrir máli sínu {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Tjáning|4}} | gert grein fyrir þekkingu sinni og reynslu og tjáð hugmyndir sínar og skoðanir frammi fyrir hópi {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Tjáning|7}} | miðlað þekkingu sinni og reynslu, tjáð hugmyndir sínar og skoðanir og fært rök fyrir þeim með fjölbreyttum leiðum {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Tjáning|10}} |- ! Hlustun og áhorf | hlustað og horft af athygli á valið efni og greint frá upplifun sinni {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Hlustun og áhorf|4}} | hlustað og horft af athygli á fjölbreytt efni, beitt þekkingu sinni og reynslu til að skilja það og greint frá aðalatriðum {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Hlustun og áhorf|7}} | horft á, hlustað og tekið eftir upplýsingum í fjölbreyttu efni og greint og miðlað innihaldi þess á gagnrýninn hátt {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Hlustun og áhorf|10}} |- ! Áhorf | horft og hlustað af athygli á fjölbreytt efni og greint frá upplifun sinni {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Áhorf|4}} | horft af athygli á myndefni, beitt þekkingu sinni og reynslu til að skilja það sem sýnt er og greint frá aðalatriðum {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Áhorf|7}} | horft og tekið eftir upplýsingum í myndefni og greint og miðlað innihaldi þess á gagnrýninn hátt {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Áhorf|10}} |- ! Nýting miðla | nýtt sér og endursagt efni á stafrænu formi {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Nýting miðla|4}} | nýtt sér myndefni og stafrænt efni á gagnrýninn hátt og greint frá aðalatriðum þess {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Nýting miðla|7}} | nýtt sér fjölbreytta hljóð- og myndmiðla til upplýsingar og afþreyingar og tekið afstöðu til þess sem þar er birt {{ang-hæfniviðmið|ÍSL|Nýting miðla|10}} |}
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennarakvika:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)