Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Vaktlistinn minn
Handahófsvalin síða
Allar síður
Skrár
Allar skrár
Hlaða inn skrá
Notendur
Nýir notendur
Notandahandbók
Samþykktir
Breyti
Tink@School/Regnsafnari
(hluta)
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
== Um verkefnið == Í þessu Tinkering verkefni er lögð áhersla á að búa til ílát sem safnar regnvatni með því að nota endurvinnanlegan efnivið sem nemendur sjálfir útvega. Kjarni verkefnisins tengist málefnum sjálfbærni: nemendur eru beðnir um að safna saman endurvinnalegum efnvið úr heimilissorpinu og markmið verkefnisins er safna saman og nýta vatn sem annars færi forgörðum. {| class="wikitable" !Tímalengd |''3 klukkustundir'' |- !Markhópur |''Nemendur sem geta klippt plast með skærum (um það bil 10 ára og eldri).'' |- !Tenging við námskrá |''Tenging við vökvafræði og eðlisfræði ásamt sköpun og listgreinum.'' |- !Aðrar upplýsingar |''Gott er að safna endurvinnanlegum efnivið fyrir Tinkering verkefnið með nokkurra vikna fyrirvara.'' ''Ráðlagt að hafa greiðan aðgang að vatni þar sem nauðsynlegt er að gera prófanir á regnsafnaranum og virkni hans.'' |} === Tenging við sjálfbærni === Á meðan á verkefninu stendur líta nemendur á regnvatn sem takmarkaða náttúruauðlind. Þeir þurfa því að finna leiðir til að safna regnvatni og aðferðir til að dreifa því áfram og nýta. Nemendur nota endurvinnanlegan efnivið (úrgang frá heimilum) til að búa til regnsafnara. === Öryggismál === {| class="wikitable" !Hætta !Ráðleggingar |- |Hnífar geta verið mjög beittir og nemendur geta skorið sig á þeim |''Ekki láta alla aldurshópa vinna með hættulega hnífa. Varist að skilja þá eftir af gáleysi. Leiðbeinið varðandi notkun og setjið þá alltaf í umbúðir eða slíður. Notið ávallt skurðarmottur þegar verið er að skera efnivið.'' |- |Límbyssur geta orðið mjög heitar |''Yngri nemendur nota límbyssu aðeins undir eftirliti. Límbyssan er staðsett á ákveðnu svæði þar sem hægt er að hafa eftirlit með henni.'' |- |Borar geta verið beittir, nemendur geta skorið sig |''Varist að skilja bor eftir af gáleysi. Hafið eftirlit með notkun og leiðbeinið varðandi meðhöndlun. Notið skurðarmottu þegar verið er að bora. '' |} === Nauðsynlegur efniviður === {| class="wikitable" !Hlutur !Athugasemdir !Alls |- |Ílát |Til dæmis dósir, krukkur, flöskur og sápudælur. Gangið úr skugga um að hægt sé að skera ílátin. |Nemendur safna saman fyrir verkefnavinnuna |- |Regnhlífar | |Nemendur safna fyrir verkefnavinnuna |- |Tannstönglar | |3 kassar |- |Gúmmíteygjur | |2 kassar |- |Íspinnaprik | |3 kassar |- |Gúmmíslöngur |Mismunandi stærðir |4 stk. |- |Rör | |2 kassar |- |Snæri/band | |4 hnyklar |- |Plast eins og filmur, pokar o.s.frv. | |Nógu mikið til að Tinkera |- |Filtefni | |Nógu mikið til að Tinkera |- |Pappi | |Nógu mikið til að Tinkera |} === Nauðsynleg verkfæri === {| class="wikitable" !Hlutir !Athugasemdir !Alls |- |Límbyssur | |3 |- |Vinyllím | |5 |- |Límband | |15 |- |Handbor | |2 |- |Skæri | |15 |- |Hnífar (dúkahnífar) |Valfrjálst |3 |- |Skurðarmottur |Valfrjálst |3 |} === Undirbúningur === Nemendur eru beðnir um að safna regnhlífum og ílátum eins og krukkum og flöskum áður en verkefnavinnan hefst. Leggið áherslu á að það þarf að vera hægt að skera í ílátin. Uppsetning á kennslustofu fyrir Tinkering verkefnið: Eitt borð með verkfærum og annað borð með öðrum efnivið annars staðar þannig að nemendur þurfi að ganga um rýmið og geta þannig einnig fengið innblástur frá öðrum. Flokkaðu efniviðinn t.d. eftir gerð og stærð svo auðvelt sé að sjá hvað er í boði. Unnið er með handbor og límbyssu á sérstöku afmörkuðu svæði (sitthvort borðið), undir eftirliti.
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennarakvika:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)