Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Hlaða inn skrá
Allar skrár
Notendur
Allir notendur
Notandahandbók
Breyti
Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Asetón
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
[[Mynd:Asetón frá Gamla apótekinu.jpeg|right|300px]] [[Mynd:Asetón frá Málningu.jpg|300px|right]] == Lýsing == Asetón (<chem>(CH3)2CO</chem>) er lífrænt leysiefni sem tilheyrir flokki ketóna. Efnið er algengt í efnarannsóknum og verklegum æfingum m.a. vegna þess hve vel það leysir upp fituefni og hreinsar yfirborð. == Innkaup == * [https://www.rimaapotek.is/verslun/hreinlaetisvorur/aseton-gamla-apotekid-100ml Asetón 100 ml] (Gamla apótekið hjá Rimaapóteki, 1116 kr.[2024]) * [https://www.lyfjaver.is/verslun/snyrtivorur/aseton-100ml-gamla-apotekid Asetón 100 ml] (Gamla apótekið hjá Lyfjaveri, 1205 kr.[2024]) * [https://www.lyfogheilsa.is/snyrtivorur/2058 Asetón 100 ml] (Gamla apótekið hjá Lyf og heilsu, 1398 kr.[2024]) * [https://www.appotek.is/verslun/hudvorur/gamla-apotekid-aseton-100ml Asetón 100 ml] (Gamla apótekið hjá Garðsapóteki, 1398 kr.[2024]) * [https://netverslun.lyfja.is/product/acetonum-hreint-100ml--lh Asetón 100 ml] (Gamla apótekið hjá Lyfju, 1399 kr.[2024]) * [https://www.husa.is/netverslun/malning/grunnar-thynnar-uppleysi-hreinsiefni/hreinsiefni-fyrir-malningu/?itemid=7303640 Asetón 500 ml] (Málning hjá Húsasmiðjunni, 2224 kr.[2024]) * [https://trefjar.is/vara/acetone-1-l/ Asetón 1000 ml] (Trefjar, 3690 kr.[2024]) == Notkun í kennslu == == Öryggisatriði == Asetón er mjög eldfimt og á að meðhöndla það með varúð. Getur valdið ertingu í augum, húð og öndunarfærum. Geymið í lokuðum ílátum á vel loftræstum og köldum stað, fjarri hita og opnum eldi. === Viðbrögð við óhöppum === * Ef í augun: Skolið með vatni í 10–15 mínútur. Fjarlægið linsur er auðvelt er. * Ef á húð: Skolið með vatni og sápu. * Ef innbyrt: Drekkið vatn. Ekki framkalla uppsölur. Leitið læknisaðstoðar. * Ef andað inn: Færið viðkomandi í ferskt loft. === Öryggisblöð (SDS) === * [https://malning.is/wp-content/uploads/2017/03/ASETON.pdf Öryggisblað Málningar] * [https://www.olis.is/files/msds_olis_aseton_is.pdf Öryggisblað Olís] == Ítarefni == * [https://en.wikipedia.org/wiki/Acetone Acetone] á [https://en.wikipedia.org/ ensku Wikipediu].
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennara Wiki:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)