Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Vaktlistinn minn
Handahófsvalin síða
Allar síður
Skrár
Allar skrár
Hlaða inn skrá
Notendur
Nýir notendur
Notandahandbók
Samþykktir
Breyti
Hæfniviðmið fyrir hönnun og smíði
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
Fram eru komnar tillögur að endurskoðun greinarsviða aðalnámsskrár grunnskóla frá 2013. Þar er m.a. ítarlegar farið í þá þætti sem snerta skuli á fagreinunum. Hér eru töflurnar úr tillögunum (bls. 35-37) settar upp með hlekkjum á hvert undir-hæfniviðmið með það að miði að tengja megi þau inn á verkefni eða efni sem miða að því að ná þeim markmiðum. Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni: <blockquote>„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“</blockquote> == Verklag == {| class="wikitable" ! Yfirheiti ! Við lok 4. bekkjar getur nemandi ! Við lok 7. bekkjar getur nemandi ! Við lok 10. bekkjar getur nemandi |- ! Verkfæri | þekkt algengustu verkfæri í trésmíði og getur á einfaldan hátt útskýrt virkni þeirra {{ang-hæfniviðmið|HOS|VER|4}} | þekkt ýmis verkfæri og mælitæki sem notuð eru í formun smíðaefna og getur útskýrt virkni þeirra {{ang-hæfniviðmið|HOS|VER|7}} | þekkt helstu verkfæri og mælitæki sem notuð eru í formun smíðaefna og getur útskýrt rétta notkun og virkni þeirra {{ang-hæfniviðmið|HOS|VER|10}} |- ! Efnisval | þekkt almenn smíðaefni og getur á einfaldan hátt útskýrt notkun og eiginleika þeirra {{ang-hæfniviðmið|HOS|EFN|4}} | þekkt algengustu smíðaefni og getur útskýrt rétta notkun og eiginleika þeirra {{ang-hæfniviðmið|HOS|VER|7}} | þekkt flest smíðaefni sem notuð eru og getur útskýrt rétta notkun og eiginleika þeirra {{ang-hæfniviðmið|HOS|VER|10}} |- ! Smíða-aðferðir | framkvæmt nokkrar aðferðir til samsetninga s.s. samlímingu og skrúfun | framkvæmt algengustu aðferðir samsetninga og getur útskýrt notkun þeirra | þekkt flestar smíðaaðferðir, framkvæmt þær algengustu og útskýrt rétta notkun og eiginleika þeirra, |- ! Vinnuvernd | beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar. | útskýrt réttar vinnustellingar og valið viðeigandi hlífðarbúnað. | beitt viðeigandi vinnustellingum, notað réttan hlífðarbúnað, fjallað um vinnuvernd og hvers vegna reglur þar að lútandi eru settar. |} == Sköpun, hönnun og tækni == {| class="wikitable" ! Yfirheiti ! Við lok 4. bekkjar getur nemandi ! Við lok 7. bekkjar getur nemandi ! Við lok 10. bekkjar getur nemandi |- ! Vinnu-teikning | dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar | útskýrt hugmyndir sínar með því að rissa upp málsetta vinnuteikningu | útskýrt hugmyndir sínar fríhendis- og með grunnteikningu |- ! Vinnuferli | unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áherslu á form og útlit | lesið einfalda teikningu, smíðað eftir henni og unnið eftir hönnunarferli frá hugmynd að lokaafurð | unnið sjálfstætt eftir verkáætlun og vinnuteikningu, útbúið efnislista og reiknað kostnað |- ! Orka og tækni | sagt frá orkugjöfum sem nota má í smíðaverkefnum og nýtt virkniþætti í smíðisgripum, s.s. vogarafl, gorma og teygjur | hannað og smíðað verkefni sem nýtir orkugjafa og lýst því hvaða virkniþættir eru að verki í ýmsum hlutum | hannað verkefni út frá efni, fagurfræði, tækni, umhverfi, notkun og endingu |- ! Tæknilæsi | bent á ýmis tæknifyrirbrigði er tengjast hans daglega lífi | lýst hvernig tæknin birtist í nánasta umhverfi hans og almennt í samfélaginu | sagt frá hvernig tækni er nýtt í atvinnulífinu og gert grein fyrir iðnfögum og mikilvægi þeirra í samfélaginu |- ! Samfélag | greint einfaldar þarfir í umhverfi sínu og rætt nokkrar lausnir | greint þarfir í umhverfi sínu og rætt mögulegar lausnir | gert grein fyrir áhrifum nýsköpunar á umhverfi sitt og samfélag |- ! Hugbúnaður og forrit | hannað einfaldan hlut í þrívíðum hugbúnaði/forriti | nýtt hugbúnað/forrit við hönnun tvívíðra og þrívíðra forma | nýtt hugbúnað/forrit við stafræna hönnun á vöru |- ! Stafræn smíði | | nýtt sér tölvustýrðar smíðavélar til að fullvinna tvívíða og þrívíða hluti | umbreytt stafrænni hönnun í fullunninn hlut með aðstoð tölvustýrðra tækja/smíðavéla |- ! Smátölvur | | nýtt sér smátölvur til að stýra einföldum aðgerðum | nýtt sér smátölvur til að stýra aðgerðum |} == Menning og umhverfi == {| class="wikitable" ! Yfirheiti ! Við lok 4. bekkjar getur nemandi ! Við lok 7. bekkjar getur nemandi ! Við lok 10. bekkjar getur nemandi |- ! Umhverfis-vitund | valið efni út frá umhverfissjónarmiðum og sagt frá kostum þess að nota efni úr nærumhverfi | gert grein fyrir hvort efni séu hættuleg og hvernig hægt er að endunýta og flokka efni sem fellur til í smíðastofunni | greint vistvæn efni frá óvistvænum og haft sjálfbærni að leiðarljósi við vinnu sína, s.s. við efnisval |- ! Endur-nýting | sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með | gert við og endurnýtt eldri hluti og lengt þannig líftíma þeirra | gert sér grein fyrir hvort og hvernig hægt er að endurnýta ýmsa hluti til að lengja líftíma þeirra |- ! Menning | greint og sagt frá nokkrum einkennum íslensks handverks | greint og fjallað um íslenska hönnun og handverk í samhengi við sögu | greint og fjallað um handverk og hönnun í samhengi við sögu, samfélag og listir |}
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennarakvika:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)
Snið:Ang-hæfniviðmið
(
breyta
)