Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Allar síður
Allar skrár
Hlaða inn skrá
Notendur
Nýir notendur
Notandahandbók
Samþykktir
Breyti
Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Arkimedes
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
== Bakgrunnur == Hlutur sem sökkt er í vökva léttist um þunga þess vökva sem hann ryður frá sér. Af því eðlismassi vatns er <math>1 \text{ g}/\text{cm}^3</math> þá þýðir létting hlutarins um <math>1 \text{ g}</math> að rúmmál hlutarins er <math>1 \text{ cm}^3</math>. Þannig má finna rúmmál hlutar með því að mæla hversu mikið léttari hann er í vatni en lofti. Eðlismassa má ennfremur reikna með : <math>\text{eðlismassi} = \tfrac{\text{massi}}{\text{rúmmál}}</math>. Viðurkenndur eðlismassi: : {| | <math>\rho_{\text{golfkúla}}</math> || <math>=1,15 \text{g}/\text{cm}^3</math> |- | <math>\rho_{\text{zinkál}}</math> || <math>=6,35 \text{ g}/\text{cm}^3</math> |- | <math>\rho_{\text{járn}}</math> || <math>=7,85 \text{ g}/\text{cm}^3</math> |} == Tilgangur == Mæla rúmmál nokkurra hluta, reikna eðlismassa þeirra og reikna nákvæmni niðurstöðunnar. == Tæki == * Plastdolla * vigt * statív * golfkúla * zinkállóð * járnbolti == Framkvæmd == === Golfkúla === Vigtaðu golfkúluna og skráðu niðurstöðuna í töfluna að neðan. Settu um <math>400 \text{ml}</math> kalt vatn í dolluna og vigtaðu hana með vatninu. Sökktu golfkúlunni í bandi frá statívinu í vatnið án þess að hún snerti botn dollunnar og vigtaðu dolluna með vatni og golfkúlu. Sýndu reikning á rúmmáli golfkúlunnar og skráðu í töfluna. {| class="wikitable" ! Fyrirbæri !! Stærð !! Eining |- | Massi golfkúlu || || |- | Massi dollu með vatni || || |- | Massi dollu með vatni og golfkúlu || || |- | Rúmmál golfkúlu || || |} Sýndu reikninga á eðlismassa golfkúlunnar og fráviki niðurstöðu þinnar með því að bera saman við viðurkenndan eðlismassa golfkúlu: {| class="wikitable" ! Fyrirbæri !! Stærð !! Eining |- | Mældur eðlismassi || || |- | Viðurkenndur eðlismassi || || |- | % frávik || || |} === Zinkál === Vigtaðu zinkálið og og vigtaðu dolluna með um 400 mL af vatni. Sökktu zinkálinu frá statívinu í vatnið án þess að það snerti botn og vigtaðu dolluna með vatni og zinkáli. Sýndu reikning á rúmmáli zinkálsins og skráðu það í töfluna. {| class="wikitable" ! Fyrirbæri !! Stærð !! Eining |- | Massi ziknáls || || |- | Massi dollu með vatni || || |- | Massi dollu með vatni og zinkáli || || |- | Rúmmál zinkáls || || |} Sýndu reikninga á eðlismassa zinkálsins og fráviki niðurstöðu þinnar með því að bera saman við viðurkenndan eðlismassa zinkáls: {| class="wikitable" ! Fyrirbæri !! Stærð !! Eining |- | Mældur eðlismassi || || |- | Viðurkenndur eðlismassi || || |- | % frávik || || |} === Járn === Vigtaðu járnboltann og vigtaðu dolluna með um 400 mL af vatni. Sökktu járnboltanum frá statívinu í vatnið án þess að hann snerti botn og vigtaðu dolluna með vatni og járni. Sýndu reikning á rúmmáli járns og skráðu það í töfluna. {| class="wikitable" ! Fyrirbæri !! Stærð !! Eining |- | Massi járns || || |- | Massi dollu með vatni || || |- | Massi dollu með vatni og járni || || |- | Rúmmál járns || || |} Sýndu reikninga á eðlismassa járnsins og fráviki niðurstöðu þinnar með því að bera saman við viðurkenndan eðlismassa járns: {| class="wikitable" ! Fyrirbæri !! Stærð !! Eining |- | Mældur eðlismassi || || |- | Viðurkenndur eðlismassi || || |- | % frávik || || |} == Ítarefni == Fyrirmynd þessa verkefnis er [[:Mynd:FlensEDLI1KE05Tilraun4Arkimedes.docx|FlensEDLI1KE05Tilraun4Arkimedes.docx]] frá Viðari Ágústssyni. [[Flokkur:Verkefni í eðlisfræði]]
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennarakvika:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)