Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Vaktlistinn minn
Handahófsvalin síða
Allar síður
Skrár
Allar skrár
Hlaða inn skrá
Notendur
Nýir notendur
Notandahandbók
Samþykktir
Breyti
Notandi:Martin/Vísindasmiðjur/Ógegndræp grisja
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
== Markmið == Að kanna yfirborðsspennu vatns. == Áhöld og efni == * Vatn * Glas * Grisja * Teygja sem passar utan um glasið * Tannstönglar, eldspýtur eða annað álíka sem flýtur * Bakki til að grípa vatn ef (þegar!) það sullast == Framkvæmd == Hellum vatni í glas, strengjum grisju yfir og festum með teygju. Snúum glasinu á hvolf og fylgjumst með því hvað gerist. Prófum að snerta grisjuna og stinga eldspýtum inn i gegnum hana og fylgjumst með hvað gerist. == Niðurstöður == :''Lýsið í eigin orðum hvað gerist.'' == Ítarefni == Þetta verkefni sýnir samloðun vatns. Þegar við höldum glasi á hvolfi með einhverju eins og kartoni helst vatnið í glasinu vegna loftþrýstings utan þess. Ef við tökum kartonið frá þarf vatnið ekki að falla allt samtímis heldur getur það myndað dropa á einum stað og loftbóla farið inn á öðrum. Með því að setja grisjuna fyrir opið á glasinu komum við í veg fyrir að dropar myndist því götin á grisjunni eru svo lítil að samloðun vatnsins veldur því að droparnir geta ekki myndast. Við tölum um þetta sem yfirborðsspennu vatnsins. * [https://www.flinnsci.com/api/library/Download/80bbb513b50843fa82cd35a656c789d5 Surface Tension Demonstration - Properties of Liquids] verkefnalýsing af [https://www.flinnsci.com/ Flinn Scientific] {{#ev:youtube|xVzKVGJJG2c|300px}}
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennarakvika:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)