„Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Hitamælar“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Bætt við umfjöllun um ólíkar gerðir hitamæla og birgjum fyrir innrauða hitamæla)
 
Lína 1: Lína 1:
== Lýsing ==
Til eru ýmsar gerðir hitamæla. Þessir klassísku kvikasilfurshitamælar eru illfáanlegir og eiga ekkert erindi í kennslu. Sambærilegir hitamælar eru með rauðum alkóhólvökva. Aðrir algengir hitamælar eru stafrænir hitamælar og svo innrauðir hitamælar.
Til eru ýmsar gerðir hitamæla. Þessir klassísku kvikasilfurshitamælar eru illfáanlegir og eiga ekkert erindi í kennslu. Sambærilegir hitamælar eru með rauðum alkóhólvökva. Aðrir algengir hitamælar eru stafrænir hitamælar og svo innrauðir hitamælar.


== Alkóhólhitamælar ==
== Innkaup ==
=== Alkóhólhitamælar ===
: ''Engir birgjar þekktir.''
: ''Engir birgjar þekktir.''


Til eru líka ókvarðaðir hitamælar en þá má nota til að láta nemendur kvarða hitamælinn út frá frostmarki, suðumarki og með því að skipta bilinu þar á milli í gráðutugi.
Til eru líka ókvarðaðir hitamælar en þá má nota til að láta nemendur kvarða hitamælinn út frá frostmarki, suðumarki og með því að skipta bilinu þar á milli í gráðutugi.


== Stafrænir hitmælar ==
=== Stafrænir hitmælar ===


* https://www.brew.is/Digital_Thermometer - 1500 kr. (2024)
* https://www.brew.is/Digital_Thermometer - 1500 kr. (2024)
* https://ensim.is/product/stafraenn-digital-hitamaelir-2/ - 1500 kr. (2024)
* https://ensim.is/product/stafraenn-digital-hitamaelir-2/ - 1500 kr. (2024)


== Innrauðir hitamælar ==
=== Innrauðir hitamælar ===
[[Mynd:Snertilaus hitamælir.jpg|right|400px]]
[[Mynd:Snertilaus hitamælir.jpg|right|400px]]
Þetta eru þessir hitamælar sem mæla hitastig snertilaust með því að mæla varmageislun hlutar.
Þetta eru þessir hitamælar sem mæla hitastig snertilaust með því að mæla varmageislun hlutar.
Lína 21: Lína 23:
* [https://byko.is/vara/thermo-spot-pocket-hitamaelir-362530 ThermoSpot Pocket hitamælir] - BYKO - 9995 kr. (2024)
* [https://byko.is/vara/thermo-spot-pocket-hitamaelir-362530 ThermoSpot Pocket hitamælir] - BYKO - 9995 kr. (2024)
* [https://netverslun.lyfja.is/product/snertilaus-hitamaelir-htd8813 Hetaida snertilaus hitamælir] - Lyfja - 10.789 kr (2024)
* [https://netverslun.lyfja.is/product/snertilaus-hitamaelir-htd8813 Hetaida snertilaus hitamælir] - Lyfja - 10.789 kr (2024)
<div style="clear:both">
== Notkun í kennslu ==
</div>
* [[Heillandi verkefni í náttúruvísindum/Frystir úr snjó og salti]]
== Öryggisatriði ==
Kvikasilfurshitamælar innihalda, merkilegt nokk, kvikasilfur sem er hættulegt. Þar sem hitamælarnir eru brothættir eiga slíkir ekkert erindi í kennslu, enda öruggir alkóhólhitamælar til.
Alkóhólhitamælar eru yfirleitt líka úr gleri og geta brotnað en innihalda engin skaðleg efni. Nemendur þurfa bara að gæta sín að brjóta ekki hitamælana og á glerbrotum ef (þegar) hitamælir brotnar.
== Ítarefni ==
* [https://en.wikipedia.org/wiki/Mercury-in-glass_thermometer Mercury-in-glass thermometer]
* [https://en.wikipedia.org/wiki/Alcohol_thermometer Alcohol thermometer]
* [https://en.wikipedia.org/wiki/Infrared_thermometer Infrared thermometer]

Núverandi breyting frá og með 12. nóvember 2024 kl. 23:42

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Til eru ýmsar gerðir hitamæla. Þessir klassísku kvikasilfurshitamælar eru illfáanlegir og eiga ekkert erindi í kennslu. Sambærilegir hitamælar eru með rauðum alkóhólvökva. Aðrir algengir hitamælar eru stafrænir hitamælar og svo innrauðir hitamælar.

Innkaup[breyta | breyta frumkóða]

Alkóhólhitamælar[breyta | breyta frumkóða]

Engir birgjar þekktir.

Til eru líka ókvarðaðir hitamælar en þá má nota til að láta nemendur kvarða hitamælinn út frá frostmarki, suðumarki og með því að skipta bilinu þar á milli í gráðutugi.

Stafrænir hitmælar[breyta | breyta frumkóða]

Innrauðir hitamælar[breyta | breyta frumkóða]

Þetta eru þessir hitamælar sem mæla hitastig snertilaust með því að mæla varmageislun hlutar.

Notkun í kennslu[breyta | breyta frumkóða]

Öryggisatriði[breyta | breyta frumkóða]

Kvikasilfurshitamælar innihalda, merkilegt nokk, kvikasilfur sem er hættulegt. Þar sem hitamælarnir eru brothættir eiga slíkir ekkert erindi í kennslu, enda öruggir alkóhólhitamælar til.

Alkóhólhitamælar eru yfirleitt líka úr gleri og geta brotnað en innihalda engin skaðleg efni. Nemendur þurfa bara að gæta sín að brjóta ekki hitamælana og á glerbrotum ef (þegar) hitamælir brotnar.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]