Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu

Úr Kennarakvikan

Hér söfnum við saman búnaði fyrir náttúrufræðikennslu. Sjá einnig Hugmyndir að búnaði fyrir náttúrufræðistofu Padlet-ið.

Vöruskrá Námsgagnastofnunar í samantekt Valdimars Helgasonar er líklega ítarlegasta yfirlit yfir búnað fyrir náttúruvísindakennslu.

Aðrir kennarar hafa svo tekið saman eigin lista:

Aðbúnaður[breyta | breyta frumkóða]

Ísskápur
Ísskápur og frystir eru ekki nauðsynleg í náttúruvísindakennslu en töluvert gagn af til að geyma ferskvöru og kæla efni (t.d. etanól fyrir DNA einangrun). Ísskápinn má einnig nota til að gera tilraunir með hitaþenslu (setja blöðrur eða flöskur inn í ísskáp) eða aðra varmafræði.
Uppþvottavél
Getur verið afar gagnleg fyrir þrif á glervöru.
Efnageymsla
Hættuleg efni þarf að vera hægt að læsa inni.

Eðlisfræði[breyta | breyta frumkóða]

Kraftfræði[breyta | breyta frumkóða]

Flotkraftar[breyta | breyta frumkóða]

Ljósfræði[breyta | breyta frumkóða]

Varmafræði[breyta | breyta frumkóða]

Verkefni[breyta | breyta frumkóða]

Rafsegulfræði[breyta | breyta frumkóða]

Verkefni[breyta | breyta frumkóða]

Voltahlaða
Koparplötur, zinkplötur,

Efnafræði[breyta | breyta frumkóða]

Ferskvara[breyta | breyta frumkóða]

Efni[breyta | breyta frumkóða]

Litvísar[breyta | breyta frumkóða]

Efni fyrir logapróf[breyta | breyta frumkóða]

Hér eru nokkur efni sem nota má í Logapróf.

Líffræði[breyta | breyta frumkóða]

Vistfræði[breyta | breyta frumkóða]

Lífeðlisfræði[breyta | breyta frumkóða]

  • Blóðþrýstingsnemi
  • Hlustunarpípa
  • Glúkósamælingar?
  • Tæki og tólk til að mæla og skoða skynjun - oft heimatilbúið
    • Mæla sjónvídd með mismunandi litum
    • Kortleggja þrýsti-, hita-, og kuldanema á húð á handarbaki vs. lófa
    • Stefnumiðuð heyrn skoðuð: Hlustunarpípa með trekt á enda slöngunnar, heyrn víxluð

Ferskvara[breyta | breyta frumkóða]

Efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Æti til að rækta bakteríur í petrískálum

Jarðfræði[breyta | breyta frumkóða]

Verkefni[breyta | breyta frumkóða]