Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Mæliglas

Úr Kennarakvikan
Sjá einnig: Glervara

Mæliglös eru grönn, sívalningslaga glös með rákum á til aflestrar á rúmmáli vökva sem í þau eru sett.

Mæliglös eru töluvert notuð í verklegar æfingar í náttúruvísindum. Að lesa af mæliglasi krefst skilnings og einhverrar vandvirkni. Sjá tvennar leiðbeiningar hér:

Gagnlegt magn[breyta | breyta frumkóða]

Fjöldi mæliglasa af hverri stærð fer nokkuð eftir nemendafjölda en hér eru viðmið fyrir náttúruvísindakennslu í unglingadeild:

10 ml
12 stk.
25 ml
12 stk.
100 ml
Nógu mörg svo hver 2-3 nemenda hópur geti mælt samtímis og glösin nái að þorna á milli.
1000 ml
1-2 stk., rétt nóg til að geta sýnt samlagningu vökva í sýni-/sameiginlegri tilraun.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]