Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Glervara

Úr Kennarakvikan

Glervara er hvers kyns tæki og tól sem gerð eru úr gleri. Gler hefur afburða eiginleika til notkunar í t.d. efnafræði og líffræði, m.a. hvað það getur verið þolið fyrir efnum og hita.

Sem dæmi um algenga glervöru má nefna (tillaga að magni sem gott er að hafa fyrir kennslu á unglingastigi grunnskóla):

Mæliglas
10 ml: 12 stk.
25 ml: 12 stk.
100 ml: Nógu mörg svo hver 2-3 nemenda hópur geti mælt samtímis og glösin nái að þorna á milli.
1000 ml: 1-2 stk., rétt nóg til að geta sýnt samlagningu vökva í sýni-/sameiginlegri tilraun.
Bikarglas
100 ml: 12 stk.
250 ml: Nógu mörg svo hver 2-3 nemenda hópur geti mælt samtímis og glösin nái að þorna á milli.
1000 ml: 1-2 stk.
Keiluflasaka
200 ml: 12 stk.
Tilraunaglas
Jafn mörg nemendum sem munu nota glösin milli þess sem þau þorna eftir þrif.)

Efni eru oft geymd í lokuðum glerflöskum, jafnvel með töppum sem hleypa af sér þrýstingi.

Af sérhæfðari glervöru má nefna sem dæmi:

Til flóknari glervöru teljast

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]