Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Etanól
Úr Kennarakvikan


Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Etanól (, einnig ritað eða ), einnig kallað ethýlalkóhól eða vínandi, er eldfimt og litarlaust lífrænt efnasamband.
Innkaup[breyta | breyta frumkóða]
- Fanola ethanol (Funi, 1,0 l á 1400 kr. og 5 l á 5400 kr. [2025.02.])
- Etanól Borup Bio 2,5L (Bauhaus, 5800 kr. [2025.02.])
- Aluflam ethanol (Jax handverk, 5 l á 7400 kr. [2025.02.])
Notkun í kennslu[breyta | breyta frumkóða]
Öryggisatriði[breyta | breyta frumkóða]
Etanól er mjög eldfimt og á að meðhöndla það með varúð. Geymið í lokuðum ílátum á vel loftræstum og köldum stað, fjarri hita og opnum eldi.