Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Ediksýra
Úr Kennarakvikan
Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Ediksýra er lífrænt efnasamband sem gefur ediki bragð og lykt. Efnafræðileg uppbygging edikssýru er (einnig skrifað sem eða ).
Innkaup[breyta | breyta frumkóða]
Ediksýra fæst í næstu matvöruverslun. Algengt er að hún sé seld í styrkleikanum 14-15% en einnig er hægt að fá borðedik með styrkleika í kringum 4%. Fyrir verkefni eins og matarsódi og ediksýra er gott að hafa sterkari lausnina.
Kemi selur 80% ediksýru (ath. að svo sterk ediksýra er ætandi og getur valdi bruna og augnskaða).
Notkun í kennslu[breyta | breyta frumkóða]
Öryggisatriði[breyta | breyta frumkóða]
Ediksýra fyrir heimilishalds er hættulítil en í styrkleika 10-25% getur hún ert húð. Ediksýrulausn yfir 25% ætandi og getur valdið bruna og augnskaða. Yfir 90% lausn er eldfim og ætandi.
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
- Ediksýra á íslensku Wikipediu.
- Acetic acid á ensku Wikipediu.