Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Lyftiduft
Úr Kennarakvikan

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Lyftiduft er efnablanda sem notuð er í matargerð, t.d. til að lyfta deigi. Ein gerð lyftidufts er gerð úr vínsteini ('e.' tartaric acid) og nefnist þá vínsteinslyftiduft ('e.' cream of tartar).
Innkaup[breyta | breyta frumkóða]
Lyftiduft fæst í matvöruverslunum. Til eru margar gerðir sem innihalda ólíkar sýrur. Dæmi:
- Royal Baking Powder
- Gestus Bagepulver
- Tam vínsteinslyftiduft frá Your Nature.
Notkun í kennslu[breyta | breyta frumkóða]
Öryggisatriði[breyta | breyta frumkóða]
Lyftiduft er hættulaust.
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
- Af hverju lyftast kökur í ofninum? af Vísindavefnum.
- Lyftiduft á íslensku Wikipediu.
- Vínsteinn á íslensku Wikipediu.
- Baking powerder á ensku Wikipediu.
- Tartaric acid á ensku Wikipediu.