„Efnisheimurinn/Natrín í vatn“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Ný síða: :'''''Úr skýringum við myndband:''' "Natrín er afar hvarfgjarn málmur. Þegar hann kemur í vatn hvarfast hann óðar við vatnið með eftirfarandi hætti: :: <chem>2 Na(s) + 2 H2O(l) -> 2 NaOH(aq) + H2(g)</chem> : ''Eins og sjá má myndast tvö efni, <chem>NaOH</chem>, sem er vítissódi og <chem>H2</chem>, sem er vetni. Vítissódi er sterkur basi og gerir vatnið basískt. Þetta skýrir litabreytinguna sem sjá má í tilrauninni. Vetni er eldfim lofttegund, svo eldfi...)
 
(Bætti við myndbandi af Hafþóri)
 
Lína 2: Lína 2:
:: <chem>2 Na(s) + 2 H2O(l) -> 2 NaOH(aq) + H2(g)</chem>
:: <chem>2 Na(s) + 2 H2O(l) -> 2 NaOH(aq) + H2(g)</chem>
: ''Eins og sjá má myndast tvö efni, <chem>NaOH</chem>, sem er vítissódi og <chem>H2</chem>, sem er vetni. Vítissódi er sterkur basi og gerir vatnið basískt. Þetta skýrir litabreytinguna sem sjá má í tilrauninni. Vetni er eldfim lofttegund, svo eldfim að aðeins þarf lítinn neista til að kvikni í henni. Þetta gerist í seinni hluta tilraunarinnar, þegar natrínmolinn er settur ofan í trekt með vatni í botninum."''
: ''Eins og sjá má myndast tvö efni, <chem>NaOH</chem>, sem er vítissódi og <chem>H2</chem>, sem er vetni. Vítissódi er sterkur basi og gerir vatnið basískt. Þetta skýrir litabreytinguna sem sjá má í tilrauninni. Vetni er eldfim lofttegund, svo eldfim að aðeins þarf lítinn neista til að kvikni í henni. Þetta gerist í seinni hluta tilraunarinnar, þegar natrínmolinn er settur ofan í trekt með vatni í botninum."''
{{#ev:vimeo|1044708780|alignment=right}}

Núverandi breyting frá og með 7. janúar 2025 kl. 21:51

Úr skýringum við myndband: "Natrín er afar hvarfgjarn málmur. Þegar hann kemur í vatn hvarfast hann óðar við vatnið með eftirfarandi hætti:
Eins og sjá má myndast tvö efni, , sem er vítissódi og , sem er vetni. Vítissódi er sterkur basi og gerir vatnið basískt. Þetta skýrir litabreytinguna sem sjá má í tilrauninni. Vetni er eldfim lofttegund, svo eldfim að aðeins þarf lítinn neista til að kvikni í henni. Þetta gerist í seinni hluta tilraunarinnar, þegar natrínmolinn er settur ofan í trekt með vatni í botninum."