Efnisheimurinn/Natrín í vatn

Úr Kennarakvikan
Úr skýringum við myndband: "Natrín er afar hvarfgjarn málmur. Þegar hann kemur í vatn hvarfast hann óðar við vatnið með eftirfarandi hætti:
Eins og sjá má myndast tvö efni, , sem er vítissódi og , sem er vetni. Vítissódi er sterkur basi og gerir vatnið basískt. Þetta skýrir litabreytinguna sem sjá má í tilrauninni. Vetni er eldfim lofttegund, svo eldfim að aðeins þarf lítinn neista til að kvikni í henni. Þetta gerist í seinni hluta tilraunarinnar, þegar natrínmolinn er settur ofan í trekt með vatni í botninum."