„Efnisheimurinn/Óstöðugt efni“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Ný síða: :'''''Úr skýringum við myndband:''' "Efnið sem hér um ræðir er niturtríjoðíð eða <chem>NI3</chem>. Þetta er mjög óstöðugt efni sem rofnar (springur) við minnstu snertingu. Hér er niturtríjoðíð búið til með því að blanda saman ammóníaklausn (<chem>NH3(aq)</chem>) og joði (<chem>I2</chem>). Þá verður efnahvarf:'' :: <chem>NH3(aq) + I2 (s) -> NI3(s) + H2(g)</chem> : ''Niturtríjoðíðið er síðan þurrkað. Þegar það er vel þurrt er það m...)
 
(Bætti við myndbandi af Hafþóri)
 
Lína 4: Lína 4:
:: <chem>2 NI 3(s) -> N2(g) + 3 I2(g)</chem>
:: <chem>2 NI 3(s) -> N2(g) + 3 I2(g)</chem>
: ''Ef vel er að gáð sést fjólublár reykur myndast um leið og niturtríjoðíðið springur. Þetta er joðgas, <chem>I2(g)</chem>, en það er fjólublátt á litinn. Ef til eru frumeindalíkön er tilvalið að sýna sundrun NI3 með líkönum og nota tækifærið til að útskýra hvað stilling á efnajöfnu felur í sér."''
: ''Ef vel er að gáð sést fjólublár reykur myndast um leið og niturtríjoðíðið springur. Þetta er joðgas, <chem>I2(g)</chem>, en það er fjólublátt á litinn. Ef til eru frumeindalíkön er tilvalið að sýna sundrun NI3 með líkönum og nota tækifærið til að útskýra hvað stilling á efnajöfnu felur í sér."''
{{#ev:vimeo|1044708934|alignment=right}}

Núverandi breyting frá og með 7. janúar 2025 kl. 21:53

Úr skýringum við myndband: "Efnið sem hér um ræðir er niturtríjoðíð eða . Þetta er mjög óstöðugt efni sem rofnar (springur) við minnstu snertingu. Hér er niturtríjoðíð búið til með því að blanda saman ammóníaklausn () og joði (). Þá verður efnahvarf:
Niturtríjoðíðið er síðan þurrkað. Þegar það er vel þurrt er það mjög viðkvæmt fyrir hnjaski eins og tilraunin sýnir mætavel. Það sundrast í frumefni sín:
Ef vel er að gáð sést fjólublár reykur myndast um leið og niturtríjoðíðið springur. Þetta er joðgas, , en það er fjólublátt á litinn. Ef til eru frumeindalíkön er tilvalið að sýna sundrun NI3 með líkönum og nota tækifærið til að útskýra hvað stilling á efnajöfnu felur í sér."