„Efnisheimurinn/Vertu gul“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Ný síða: :'''''Úr skýringum við myndband:''' "Þessi tilraun byggist á sýrustigi. Kranavatn á Íslandi er alla jafnan basískt, sýrustig (pH) þess 8 eða hærra. Í loftinu sem við öndum frá okkur er talsvert magn af koltvíoxíði (CO 2). Þegar koltvíoxíð kemur í vatn myndast kolsýra (H2CO3): :: <chem>CO2(g) + H2 O(l) -> H2CO3(aq)</chem> : ''Við þetta lækkar sýrustig vatnsins. Í sýnitilrauninni er notaður sérstakur litvísir, fenólrautt. Líkt og á við um að...)
 
(Bætti við myndbandi af Hafþóri)
 
Lína 2: Lína 2:
:: <chem>CO2(g) + H2 O(l) -> H2CO3(aq)</chem>
:: <chem>CO2(g) + H2 O(l) -> H2CO3(aq)</chem>
: ''Við þetta lækkar sýrustig vatnsins. Í sýnitilrauninni er notaður sérstakur litvísir, fenólrautt. Líkt og á við um aðra litvísa er litur þessa litvísis háður sýrustigi. Í basísku vatni er fenólrautt rautt á litinn en þegar sýrustigið fer niður fyrir 7 verður það gult. Með því einu að anda vel ofan í lausnina (vatnið) lækkar maður sýrustigið nógu mikið til að litur litvísisins breytist."''
: ''Við þetta lækkar sýrustig vatnsins. Í sýnitilrauninni er notaður sérstakur litvísir, fenólrautt. Líkt og á við um aðra litvísa er litur þessa litvísis háður sýrustigi. Í basísku vatni er fenólrautt rautt á litinn en þegar sýrustigið fer niður fyrir 7 verður það gult. Með því einu að anda vel ofan í lausnina (vatnið) lækkar maður sýrustigið nógu mikið til að litur litvísisins breytist."''
{{#ev:vimeo|1044708568|alignment=right}}

Núverandi breyting frá og með 7. janúar 2025 kl. 16:55

Úr skýringum við myndband: "Þessi tilraun byggist á sýrustigi. Kranavatn á Íslandi er alla jafnan basískt, sýrustig (pH) þess 8 eða hærra. Í loftinu sem við öndum frá okkur er talsvert magn af koltvíoxíði (CO 2). Þegar koltvíoxíð kemur í vatn myndast kolsýra (H2CO3):
Við þetta lækkar sýrustig vatnsins. Í sýnitilrauninni er notaður sérstakur litvísir, fenólrautt. Líkt og á við um aðra litvísa er litur þessa litvísis háður sýrustigi. Í basísku vatni er fenólrautt rautt á litinn en þegar sýrustigið fer niður fyrir 7 verður það gult. Með því einu að anda vel ofan í lausnina (vatnið) lækkar maður sýrustigið nógu mikið til að litur litvísisins breytist."