„Hjálp:Notandasíðan þín“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan

(Ný síða: == Settu inn fyrsta efnið == Farðu á notandasíðuna þína með því að smella á notandanafnið þitt í efra hægra norninu. Ef þú hefur ekki búið hana til ennþá færðu glugga þar sem þú getur sett inn efni. Prófaðu að setja inn eftirfarandi texta (breyttu grunnupplýsingunum svo þær passi þér): <pre> <nowiki> Ég er umsjónarkennari á miðstigi í Hogwartsskóla og hef mikinn áhuga á náttúruvísindum, útikennslu, og huliðsseiðum. == Efni frá...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
== Settu inn fyrsta efnið ==
== Settu inn fyrsta efnið ==


Farðu á notandasíðuna þína með því að smella á notandanafnið þitt í efra hægra norninu. Ef þú hefur ekki búið hana til ennþá færðu glugga þar sem þú getur sett inn efni. Prófaðu að setja inn eftirfarandi texta (breyttu grunnupplýsingunum svo þær passi þér):
Þú getur alltaf farið á notandasíðuna þína með því að smella á notandanafnið þitt í efra hægra norninu. Ef þú hefur ekki búið hana til ennþá færðu glugga þar sem þú getur sett inn efni og vistað. Það eru tvær leiðir til að breyta efni á Kennarakvikunni.
 
== VisualEditor ritillinn ==
{{bootstrap-mynd|Mynd:Kennarakvikan - VisualEditor tólastikan með textaformvallista opinn - rauðmerking.png|hægri|xl=5|lg=6|md=4}}
Einfaldasta leiðin er að nota ritil sem kallast VisualEditor. Ef þú velur "Aðgerðir" í fellivallistanum efst á síðunni og svo "Breyta" geturðu breytt efninu á síðunni og vistað. Efst á síðunni birtist þá tólastiga þar sem þú getur mótað textann, sett inn [[Hjálp:Myndir|myndir]], töflur og sitthvað fleira).
 
Þú getur prófað að smella á eftirfarandi hlekk til að [{{fullurl:Special:Notandasíða_mín}}?veaction=edit breyta notandasíðunni þinni með VisualEditor ritlinum.]
 
== Frumkóða síðu breytt ==
Eilítið óvenjulegri leið til að breyta efni á Kennarakvikunni er að breyta frumkóðanum. Þetta kemur flestum kynlega fyrir sjónir því í stað mótaðs texta eru alls kyns skrítin tákn sem skilgreina hvernig textinn á að líta út. Kosturinn við þetta er að þessi skrítnu tákn, svokölluð ívafstákn (''e.'' markup), skilgreina nákvæmlega hvernig efnið á að líta út og er oft gagnlegt til að tryggja að það líti nákvæmlega út eins og það á að gera.
 
Það er líka þægilegt að afrita texta sem frumkóða. Prófaðu að [{{fullurl:Special:Notandasíða_mín}}?action=edit setja inn eftirfarandi texta á  notandasíðuna þína] (breyttu grunnupplýsingunum svo þær passi þér):


<pre>
<pre>

Núverandi breyting frá og með 6. mars 2025 kl. 00:02

Settu inn fyrsta efnið[breyta frumkóða]

Þú getur alltaf farið á notandasíðuna þína með því að smella á notandanafnið þitt í efra hægra norninu. Ef þú hefur ekki búið hana til ennþá færðu glugga þar sem þú getur sett inn efni og vistað. Það eru tvær leiðir til að breyta efni á Kennarakvikunni.

VisualEditor ritillinn[breyta frumkóða]

Einfaldasta leiðin er að nota ritil sem kallast VisualEditor. Ef þú velur "Aðgerðir" í fellivallistanum efst á síðunni og svo "Breyta" geturðu breytt efninu á síðunni og vistað. Efst á síðunni birtist þá tólastiga þar sem þú getur mótað textann, sett inn myndir, töflur og sitthvað fleira).

Þú getur prófað að smella á eftirfarandi hlekk til að breyta notandasíðunni þinni með VisualEditor ritlinum.

Frumkóða síðu breytt[breyta frumkóða]

Eilítið óvenjulegri leið til að breyta efni á Kennarakvikunni er að breyta frumkóðanum. Þetta kemur flestum kynlega fyrir sjónir því í stað mótaðs texta eru alls kyns skrítin tákn sem skilgreina hvernig textinn á að líta út. Kosturinn við þetta er að þessi skrítnu tákn, svokölluð ívafstákn (e. markup), skilgreina nákvæmlega hvernig efnið á að líta út og er oft gagnlegt til að tryggja að það líti nákvæmlega út eins og það á að gera.

Það er líka þægilegt að afrita texta sem frumkóða. Prófaðu að setja inn eftirfarandi texta á notandasíðuna þína (breyttu grunnupplýsingunum svo þær passi þér):

Ég er umsjónarkennari á miðstigi í Hogwartsskóla og hef mikinn áhuga á náttúruvísindum, útikennslu, og huliðsseiðum.

== Efni frá mér ==
* [[/Verkefni fyrir 6. bekk]]
* [[/Útikennsla]]
* [[/Myndir frá heimsókn í skóla í Danmörku haustið 2023]]

== Hlekkir fyrir mig ==
* [[Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu]]
* [[Notandi:Martin]]

Smelltu svo á Vista síðu og þá er síðan þín tilbúin.

Hvað er með þessi skrítnu tákn?[breyta frumkóða]

MediaWiki notar ívaf (e. markup) til að móta textann. Samasemmerkin búa til fyrirsagnir, stjörnurnar í línubyrjun búa til lista, og tvöföldu hornklofarnir búa til hlekki á síður með þeim titli hér á kvikunni. Það eru alls tákn sem leyfa ýmsa aðra mótun efnis. Ef þú ert forvitin(n) er fínt að renna í gegnum Notandahandbók Wikimedia.