„Hjálp:Myndir“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan

(Ný síða: == Ég vil setja inn mynd == Smelltu á Hlaða inn skrá hlekkinn sem er að finna til hægri í Verkfærakistunni. Í hana er svo vísað svo: <pre><nowiki> 200px|thumb|left|skýringartexti </nowiki></pre> Flokkur:Notandahandbók)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
== Ég vil setja inn mynd ==
Auðvelt er að setja inn myndir á síður Kennarakvikunnar. Ef hún er ekki þegar inni er henni hlaðið upp á [[Kerfissíða:Hlaða inn]] (sjá hlekkinn í verkfærakistunni vinstra megin á síðunni). Myndir sem eru inni á Kennarakvikunni er hægt setja inn í texta með því að smella á Setja inn í valstikunni þegar verið er að breyta síðu, og velja Myndir og margmiðlunargögn.
Smelltu á [[Kerfissíða:Hlaða_inn|Hlaða inn skrá]] hlekkinn sem er að finna til hægri í Verkfærakistunni. Í hana er svo vísað svo:
 
Í valglugganum sem sprettur upp er myndin valin og svo er hægt að skilgreina stærð myndatexta og ýmislegt annað.
 
== Hvað ef ég vil að myndin skalist ==
Móðins eru skalanlegir vefir eins og Kennarakvikan er sjálf. Skalanlegir vefir laga sig að ólíkum skjástærðum en venjulega leið MediaWiki til að sýna mynder er ekki skalanleg. Ef mynd er tilgreind sem 300 px á breidd verður hún śynd svo breið, alveg óháð því hve stór hún er í samhengi við textann í kring.
 
Sniðmátið [[Snið:Bootstrap-mynd]] leysir þetta með því að setja myndina inn í umslag sem er gert skalanlegt.
 
== Ég vil setja myndina inn í frumkóða ==
Þegar þú hefur hlaðið myndinni upp geturðu vísað í hana t.d. svo:
<pre><nowiki>
<pre><nowiki>
[[Mynd:Skrá.png|200px|thumb|left|skýringartexti]]
[[Mynd:Skrá.png|200px|thumb|left|skýringartexti]]
</nowiki></pre>
</nowiki></pre>
Frekari upplýsingar má t.a.m. finna á: [[mw:Help:Images]].
[[Flokkur:Notandahandbók]]
[[Flokkur:Notandahandbók]]

Núverandi breyting frá og með 26. mars 2025 kl. 23:34

Auðvelt er að setja inn myndir á síður Kennarakvikunnar. Ef hún er ekki þegar inni er henni hlaðið upp á Kerfissíða:Hlaða inn (sjá hlekkinn í verkfærakistunni vinstra megin á síðunni). Myndir sem eru inni á Kennarakvikunni er hægt að setja inn í texta með því að smella á Setja inn í valstikunni þegar verið er að breyta síðu, og velja Myndir og margmiðlunargögn.

Í valglugganum sem sprettur upp er myndin valin og svo er hægt að skilgreina stærð myndatexta og ýmislegt annað.

Hvað ef ég vil að myndin skalist[breyta frumkóða]

Móðins eru skalanlegir vefir eins og Kennarakvikan er sjálf. Skalanlegir vefir laga sig að ólíkum skjástærðum en venjulega leið MediaWiki til að sýna mynder er ekki skalanleg. Ef mynd er tilgreind sem 300 px á breidd verður hún śynd svo breið, alveg óháð því hve stór hún er í samhengi við textann í kring.

Sniðmátið Snið:Bootstrap-mynd leysir þetta með því að setja myndina inn í umslag sem er gert skalanlegt.

Ég vil setja myndina inn í frumkóða[breyta frumkóða]

Þegar þú hefur hlaðið myndinni upp geturðu vísað í hana t.d. svo:

[[Mynd:Skrá.png|200px|thumb|left|skýringartexti]]

Frekari upplýsingar má t.a.m. finna á: mw:Help:Images.