„Verkefnabankar og kennarasíður“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(→Íslenskir vefir: ; [https://cricut.gbrskoli.is/ Cricut í textílmennt]) |
(→Íslenskir vefir: Höfundum Cricut vefsins bætt við) |
||
Lína 9: | Lína 9: | ||
: Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir. | : Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir. | ||
; [https://cricut.gbrskoli.is/ Cricut í textílmennt] | ; [https://cricut.gbrskoli.is/ Cricut í textílmennt] - Ester Katrín Benónýsdóttir og Ester Jónsdóttir | ||
: Yfirlit yfir Cricut skerann og helstu fylgihluti, kennsluleiðbeiningar, sýnishorn af verkefnum og allt það sem þarf til að koma sér inn í notkun Cricut í kennslu. | : Yfirlit yfir Cricut skerann og helstu fylgihluti, kennsluleiðbeiningar, sýnishorn af verkefnum og allt það sem þarf til að koma sér inn í notkun Cricut í kennslu. | ||
Útgáfa síðunnar 14. maí 2024 kl. 09:29
Íslenskir vefir
- Smíðastofan - Haukur Hilmarsson & Ingvi Hrafn Laxdal
- Hér finnur þú flest það sem við þurfum að kunna skil á í hönnun og smíði. Verkefnum og fræðslu er raðað eftir árgöngum. Einnig má finna samantekt á öllum verkfærum og smíðaefnum sem við notum í grunnskóla.
- Náttúrfræðikennsla - Hildur Arna Håkansson
- Hér er að finna allskonar kennsluhugmyndir, verkefni og slóðir sem tengjast náttúrufræði.
- Útikennsla og útinám í skólastarfi - Auður Pálsdóttir
- Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir.
- Cricut í textílmennt - Ester Katrín Benónýsdóttir og Ester Jónsdóttir
- Yfirlit yfir Cricut skerann og helstu fylgihluti, kennsluleiðbeiningar, sýnishorn af verkefnum og allt það sem þarf til að koma sér inn í notkun Cricut í kennslu.
Erlendir verkefnabankar
- Science Buddies á vef Scientific American
- Ýmis skemmtileg en einföld verkefni sem henta sérstaklega vel fyrir miðstig, en eru þó áhugahvetjandi fyrir unglingastigsnemendur sem ekki hafa kynnst þeim áður.
- ScienceBuddies
- Alls kyns bjargir fyrir kennara. Hægt að skrá sig inn og vista uppáhalds bjargirnar sínar.