„Verkefnabankar og kennarasíður“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan

(→‎Íslenskir vefir: ; [https://cricut.gbrskoli.is/ Cricut í textílmennt])
(→‎Íslenskir vefir: Höfundum Cricut vefsins bætt við)
Lína 9: Lína 9:
: Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir.
: Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir.


; [https://cricut.gbrskoli.is/ Cricut í textílmennt]
; [https://cricut.gbrskoli.is/ Cricut í textílmennt] - Ester Katrín Benónýsdóttir og Ester Jónsdóttir
: Yfirlit yfir Cricut skerann og helstu fylgihluti, kennsluleiðbeiningar, sýnishorn af verkefnum og allt það sem þarf til að koma sér inn í notkun Cricut í kennslu.
: Yfirlit yfir Cricut skerann og helstu fylgihluti, kennsluleiðbeiningar, sýnishorn af verkefnum og allt það sem þarf til að koma sér inn í notkun Cricut í kennslu.



Útgáfa síðunnar 14. maí 2024 kl. 09:29

Íslenskir vefir

Smíðastofan - Haukur Hilmarsson & Ingvi Hrafn Laxdal
Hér finnur þú flest það sem við þurfum að kunna skil á í hönnun og smíði. Verkefnum og fræðslu er raðað eftir árgöngum. Einnig má finna samantekt á öllum verkfærum og smíðaefnum sem við notum í grunnskóla.
Náttúrfræðikennsla - Hildur Arna Håkansson
Hér er að finna allskonar kennsluhugmyndir, verkefni og slóðir sem tengjast náttúrufræði.
Útikennsla og útinám í skólastarfi - Auður Pálsdóttir
Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir.
Cricut í textílmennt - Ester Katrín Benónýsdóttir og Ester Jónsdóttir
Yfirlit yfir Cricut skerann og helstu fylgihluti, kennsluleiðbeiningar, sýnishorn af verkefnum og allt það sem þarf til að koma sér inn í notkun Cricut í kennslu.

Erlendir verkefnabankar

Science Buddies á vef Scientific American
Ýmis skemmtileg en einföld verkefni sem henta sérstaklega vel fyrir miðstig, en eru þó áhugahvetjandi fyrir unglingastigsnemendur sem ekki hafa kynnst þeim áður.
ScienceBuddies
Alls kyns bjargir fyrir kennara. Hægt að skrá sig inn og vista uppáhalds bjargirnar sínar.