„Verkefnabankar og kennarasíður“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(→Náttúrugreinar: Náttúrugreinar) |
(Bætt við →Enska) |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
; [https://sites.google.com/hofdaskoli.is/laxdaela/heim Kennsluvefur Laxdælu] - Dagný Rósa Úlfarsdóttir | ; [https://sites.google.com/hofdaskoli.is/laxdaela/heim Kennsluvefur Laxdælu] - Dagný Rósa Úlfarsdóttir | ||
: Verkefni tengd Laxdælusögu fyrir nemendur, ásamt kennsluáætlun, námsmatsáætlun og ítarefni fyrir kennara. | : Verkefni tengd Laxdælusögu fyrir nemendur, ásamt kennsluáætlun, námsmatsáætlun og ítarefni fyrir kennara. | ||
== Erlend tungumál == | |||
; [https://sites.google.com/view/gautieirikssonkennari/enska?authuser=0 Enska] - Gauti Eiríksson og Anna Lena Halldórsdóttir | |||
: Síður unnar á árunum 2023-25 með efni í ensku fyrir kennslu á unglingastigi. | |||
== List- og verkgreinar == | == List- og verkgreinar == |
Útgáfa síðunnar 10. júní 2024 kl. 15:16
Samþætting námsgreina
- Málið - Björn Kristjánsson
- Málið er þróunarverkefni í 9. bekk í Laugalækjarskóla þar sem viðfangsefnum íslensku, samfélagsgreina og upplýsingatækni er fléttað saman í gegnum þematengda verkefnavinnu í 2-6 vikna námslotum.
- Sprettur í Vatnsendaskóla
- Samþætting námsgreina á unglingastigi (íslenska-náttúrufræði-samfélagsfræði-UT).
Útimenntun
- Útikennsla og útinám í skólastarfi - Auður Pálsdóttir
- Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir.
Íslenska
- Kennsluvefur Laxdælu - Dagný Rósa Úlfarsdóttir
- Verkefni tengd Laxdælusögu fyrir nemendur, ásamt kennsluáætlun, námsmatsáætlun og ítarefni fyrir kennara.
Erlend tungumál
- Enska - Gauti Eiríksson og Anna Lena Halldórsdóttir
- Síður unnar á árunum 2023-25 með efni í ensku fyrir kennslu á unglingastigi.
List- og verkgreinar
- Austur-Vestur sköpunarsmiðjur - Guðlaug Elísabet Finnsdóttir og fleiri
- Síða sem heldur utan um samstarfsverkefni Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla um þróun sköpunarsmiðja.
- Snillismiðjur - Vexa hópurinn
- Síða með margvíslegum björgum tengdum sköpunarsmiðjum.
- Cricut í textílmennt - Elísabet Katrín Benónýsdóttir og Ester Jónsdóttir
- Yfirlit yfir Cricut skerann og helstu fylgihluti, kennsluleiðbeiningar, sýnishorn af verkefnum og allt það sem þarf til að koma sér inn í notkun Cricut í kennslu.
- Snjallræði - Hönnunarstund í Helgafellsskóla - Málfríður Bjarnadóttir
- Safn áskorana sem lagðar eru fyrir í Snjallræði, hönnunarstund í Helgafellsskóla þar sem allir nemendur skólans glíma við sömu áskorun á sama tíma, allt frá leikskólastigi upp á unglingastig.
- Stafræn nálgun á textíl - Alexía Rós Gylfadóttir
- Kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi vinnu með stafræna tækni í textíl. Sér í lagi tengt raftextíl, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurði og stafrænum útsaum.
- Smíðastofan - Haukur Hilmarsson & Ingvi Hrafn Laxdal
- Hér finnur þú flest það sem við þurfum að kunna skil á í hönnun og smíði. Verkefnum og fræðslu er raðað eftir árgöngum. Einnig má finna samantekt á öllum verkfærum og smíðaefnum sem við notum í grunnskóla.
Náttúrugreinar
- Náttúrfræðikennsla - Hildur Arna Håkansson
- Hér er að finna allskonar kennsluhugmyndir, verkefni og slóðir sem tengjast náttúrufræði.
- Náttúrugreinar - Gauti Eiríkssona og Anna Lena Halldórsdóttir
- Síður unnar á árunum 2023-25 með efni í náttúrugreinum fyrir kennslu á unglingastigi.
Erlendir verkefnabankar
- Science Buddies á vef Scientific American
- Ýmis skemmtileg en einföld verkefni sem henta sérstaklega vel fyrir miðstig, en eru þó áhugahvetjandi fyrir unglingastigsnemendur sem ekki hafa kynnst þeim áður.
- ScienceBuddies
- Alls kyns bjargir fyrir kennara. Hægt að skrá sig inn og vista uppáhalds bjargirnar sínar.