„Tink@School/Listræn fuglahræða“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Verkefnið hefst með umræðum um umhverfismál og hvernig sköpunarferlið við gerð fuglahræðunnar geti verið dæmi um vinnu í anda sjálfbærni. Markmið verkefnisins er að stuðla að hugarfarsbreytingu þannig að nemendur átti sig á mikilvægi sköpunar við að nýta efnivið á nýstárlegan og frumlegan máta. Verkefnið stuðlar jafnframt að aukinni meðvitund um sjálfbærni sem skilar sér út fyrir vinnustofuna.
Verkefnið hefst með umræðum um umhverfismál og hvernig sköpunarferlið við gerð fuglahræðunnar geti verið dæmi um vinnu í anda sjálfbærni. Markmið verkefnisins er að stuðla að hugarfarsbreytingu þannig að nemendur átti sig á mikilvægi sköpunar við að nýta efnivið á nýstárlegan og frumlegan máta. Verkefnið stuðlar jafnframt að aukinni meðvitund um sjálfbærni sem skilar sér út fyrir vinnustofuna.
'''Öryggismál'''  
{| class="wikitable"
|'''Hætta'''
|'''Ráðleggingar'''
|-
|Málmdósir geta verið  með skarpar brúnir og nemendur geta skorið sig.
|''Hafðu sjúkrakassa  tiltækan í kennslustofunni og hvetjið til varkárni við meðhöndlun beittra  verkfæra og hluta.''
|-
|Heitar límbyssur,  nemendur geta brennt sig á heitu lími.
|''Leiðbeiningar varðandi  umgengni. Hafa límbyssu á ákveðnu svæði þar sem hægt er að hafa eftirlit með  henni.''
|}
    
'''Nauðsynlegur efniviður '''
{| class="wikitable"
|'''Hlutir'''
|'''Athugasemdir'''
|'''Alls (fyrir um 20 nemendur)'''
|-
|Kassar
|Pappa- eða plastkassar  og ílát sem nemendur hafa safnað fyrir verkefnið
|10-12
|-
|Málmdósir
|Málmdósir sem nemendur  hafa safnað fyrir verkefnið
|8-10
|-
|Íspinnaprik
|Nemendur geta litað þau til að gera fuglahræðuna  litríkari
|Nóg fyrir alla hópa
|-
|Tannstönglar
|
|2 pakkar
|-
|Ullarhnoðrar  eða bómull
|Ýmsir litir
|1 pakki
|-
|Pappír
|Byrja  að safna tveimur vikum fyrir verkefnið
|Nóg fyrir alla hópa
|-
|Gúmmíteygjur
|
|Tvær pakkningar
|-
|Endurvinnanlegur  efniviður
|Plastflöskur,  bollar, dósir, pokar, gamlir borðar o.s.frv. Byrja að safna tveimur vikum  fyrir verkefnið
|Nóg fyrir alla til að búa til fuglahræður
|}
'''Nauðsynleg verkfæri'''
{| class="wikitable"
|'''Hlutur'''
|'''Athugasemdir'''
|'''Alls'''
|-
|Borvél
|
|Ein til tvær
|-
|Límbyssa
|
|Nokkur stykki
|-
|Kalt lím
|
|Nokkrar pakkningar
|-
|Límband
|
|4-5 rúllur
|-
|Skurðarmottur
|
|Ein  til tvær
|}
Listi yfir efni og verkfæri er ekki tæmandi en mikilvægt er að hafa fjölbreyttan efnivið tiltækan.
Hægt er að aðlaga listann eftir því hvernig verkefnið er sett fram fyrir nemendur.

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2024 kl. 13:30

Um verkefnið

Verkefnið gengur út á að nemendur búa til fuglahræðu úr fjölbreyttum endurvinnanlegum efniviði sem hefur verið safnað saman. Kennarar útvega auk þess nokkra nauðsynlega hluti fyrir verkefnið.

Áður en kemur að gerð fuglahræðunnar eru nemendur beðnir um að safna saman efnivið sem allir geta nýtt sér. Sumar aðferðir við að hræða fugla frá ræktunarsvæðum eru ekki mjög umhverfisvænar. Í þessu verkefni vinna nemendur með vistvæna nálgun, þeir endurnýta efnivið sem hefur lokið upphaflegu hlutverki sínu og gefa honum nýtt hlutverk sem verndari í plantna.

Tenging við sjálfbærni

Verkefnið hefst með umræðum um umhverfismál og hvernig sköpunarferlið við gerð fuglahræðunnar geti verið dæmi um vinnu í anda sjálfbærni. Markmið verkefnisins er að stuðla að hugarfarsbreytingu þannig að nemendur átti sig á mikilvægi sköpunar við að nýta efnivið á nýstárlegan og frumlegan máta. Verkefnið stuðlar jafnframt að aukinni meðvitund um sjálfbærni sem skilar sér út fyrir vinnustofuna.

Öryggismál  

Hætta Ráðleggingar
Málmdósir geta verið með skarpar brúnir og nemendur geta skorið sig. Hafðu sjúkrakassa tiltækan í kennslustofunni og hvetjið til varkárni við meðhöndlun beittra verkfæra og hluta.
Heitar límbyssur, nemendur geta brennt sig á heitu lími. Leiðbeiningar varðandi umgengni. Hafa límbyssu á ákveðnu svæði þar sem hægt er að hafa eftirlit með henni.

   

Nauðsynlegur efniviður 

Hlutir Athugasemdir Alls (fyrir um 20 nemendur)
Kassar Pappa- eða plastkassar og ílát sem nemendur hafa safnað fyrir verkefnið 10-12
Málmdósir Málmdósir sem nemendur hafa safnað fyrir verkefnið 8-10
Íspinnaprik Nemendur geta litað þau til að gera fuglahræðuna litríkari Nóg fyrir alla hópa
Tannstönglar 2 pakkar
Ullarhnoðrar eða bómull Ýmsir litir 1 pakki
Pappír Byrja að safna tveimur vikum fyrir verkefnið Nóg fyrir alla hópa
Gúmmíteygjur Tvær pakkningar
Endurvinnanlegur efniviður Plastflöskur, bollar, dósir, pokar, gamlir borðar o.s.frv. Byrja að safna tveimur vikum fyrir verkefnið Nóg fyrir alla til að búa til fuglahræður


Nauðsynleg verkfæri

Hlutur Athugasemdir Alls
Borvél Ein til tvær
Límbyssa Nokkur stykki
Kalt lím Nokkrar pakkningar
Límband 4-5 rúllur
Skurðarmottur Ein til tvær


Listi yfir efni og verkfæri er ekki tæmandi en mikilvægt er að hafa fjölbreyttan efnivið tiltækan.

Hægt er að aðlaga listann eftir því hvernig verkefnið er sett fram fyrir nemendur.