Notandi:Martin/Efni frá Þóru

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 17. október 2024 kl. 22:08 eftir Martin (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. október 2024 kl. 22:08 eftir Martin (spjall | framlög) (Efni frá Þóru.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Nearpod verkefni

Hér er Google Docs skjal með Nearpod verkefnum fyrir kennslu í náttúruvísindum á unglingastigi. Sjá einnig á:

Lesskilningshefti

Hér eru 3 lesskilningshefti sem ég bjó til. Nemendur fá heftið útprentað og svara á íslensku en þeir fá líka link á verkefnið og þar geta þeir farið inn í Immersive Reader og þar er hægt að þýða skjalið á önnur tungumál. Einnig hægt að hlusta á íslensku. Prufaði þetta síðasta vetur og gekk mjög vel. Erlendir nemendur voru að svara spurningum rétt í heilum setningum á íslensku og aðrir nemendur sem áttu erfitt með vinna í bókinni unnu miklu betur með þessu fyrirkomulagi. Þetta er nákvæmlega sami textinn og er í kaflanum í bókinni. Ég samdi spurningarnar. Fór smá tími í það.

Immersive Reader

Hér eru leiðbeiningar fyrir notkun Immersive Reader til að styðja við lestur og læsisþjálfun.