Hjálp:Myndbönd
Úr Kennarakvikan
Ég vil setja inn myndband
Það er auðvelt að bæta við myndbandi, annars vegar með því að hlaða því upp hér á Kennarakvikunni sem og með því að vísa í efni á einhverri myndbandaveitunni (t.d. Youtube eða Vimeo). Það er gert með viðbót sem kallast mw:Extension:EmbedVideo_(fork).
Myndband á Kennarakvikunni
Myndbandið er þá hlaðið upp eins og mynd og svo vísað í það með eftirfarandi ívafi:
[[File:Example.mp4|start=2|end=6|poster=File:LocalFile.png]]
Myndband á myndbandaveitu
Þar sem myndbandið á að birtast er eftirfarandi ívaf notað:
{{#ev:vimeo|141549507}}
Oft viljum við tilgreina ákveðna breidd, staðsetningu og jafnvel hafa einhverja lýsingu getum við sett in stillingar svo:
{{#ev:youtube|iG9CE55wbtY|300px|right|Ken Robinson brýnir okkur til að meta sköpun}}