Hjálp:Stærðfræði og efnafræðitákn
Úr Kennarakvikan
Ég vil nota stærðfræðitákn
Það getur þú gert með mw:Extension:Math viðbótinni sem tekur ívaf á forminu:
<math>a^2 + b^2 = c^2</math>
og birtir svo: Viðbótin notar svipað ívaf og TeX sem vinsælt er til framsetningar á stærðfræði. Ítarlegar leiðbeiningar eru að finna hér: mw:Help:Displaying_a_formula.
Setja má formúlur á sér línu með því að skrifa <math display="block"> sem birtist þá svo:
eða