Verkefnabankar og kennarasíður

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 19. apríl 2024 kl. 17:42 eftir Martin (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. apríl 2024 kl. 17:42 eftir Martin (spjall | framlög)

Smíðastofan - Haukur Hilmarsson & Ingvi Hrafn Laxdal
Hér finnur þú flest það sem við þurfum að kunna skil á í hönnun og smíði. Verkefnum og fræðslu er raðað eftir árgöngum. Einnig má finna samantekt á öllum verkfærum og smíðaefnum sem við notum í grunnskóla.
Náttúrfræðikennsla - Hildur Arna Håkansson
Hér er að finna allskonar kennsluhugmyndir, verkefni og slóðir sem tengjast náttúrufræði.