Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum/dagskrá
Ráðstefnudagskrá - drög með fyrirvara um breytingar
28. mars | Föstudagur | ||
13:00-13:20 | Setning ráðstefnu í Sandgerðisskóla Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla | |
13:20-14:00 |
Opnunarerindi Per Arild Konradsen, stofnandi FIRST Scandinavia | |
14:00-15:45 14:00-14:20 |
Málstofa I
Náttúrufræðikennsla og leiðsagnarnám: Helga Snæbjörnsdóttir | Hlíðaskóli | |
14:00-15:45 14:00-14:20 |
Málstofa II
Náttúrufræðikennsla í grunnskólum - Stuðningur við kennara: Brynhildur Bjarnadóttir | HA | |
14:00-15:45 14:00-14:20 |
Málstofa III
Kennarakvikan: Hvernig stöndum við saman að þróun og miðlun námsefnis?: Martin Swift | NýMennt | |
16:05-16:30 | Þátttakendur flytja sig yfir í Þekkingarsetur Suðurnesja | |
16:30-18:00 | Kynning á Þekkingarsetri Suðurnesja Hanna María Kristjánsdóttir, forstöðumaður Þekkingarseturs tekur á móti ráðstefnugestum. Léttar veitingar í boði og bjórkynning frá Litla brugghúsinu í Garði. | |
29. mars | Laugardagur | ||
9:00-9:10 |
Ráðstefnugestir boðnir velkomnir | |
9:10-9:50 |
Opnunarerindi Douglas Larkin, prófessor við Montclair State University og Fulbright fræðimaður við HÍ. Höfundur "Teaching Science in Diverse Classrooms: Real Science for Real Students". | |
9:50-11:40 9:50-10:30 |
Málstofa I
Nýju hæfniviðmiðin rædd: Martin Swift, Brynja Stefánsdóttir og Ingibjörg Stefánsdóttir | NýMennt | |
9:50-11:40
9:50-10:30 |
Málstofa II
Making the shift in science teaching from lecturing to hands-on inquiry: Douglas Larkin| Fulbright fræðimaður við HÍ | |
11:40-12:00 |
Léttur hádegisverður | |
12:00-16:00 |
Vettvangsferð
Farið verður í rútu frá Sandgerðisskóla. |