Notandi:Martin
Úr Kennarakvikan
Notandasíðan mín. Hér geymi ég efni sem ég hef búið til og vil deila með öðrum. :-)
Hér eru líka prufur fyrir kvikuna.
Efni úr Breiðholtsskóla
Þegar ég kenndi í Breiðholtsskóla var ég með smiðjur fyrir blandaða hópa 6. og 7. bekkjar. Verkefni sem ég setti þeim fyrir er að finna í /Vísindasmiðjur.
Í unglingadeild tók ég fyrir /Einfaldar mælingar, /Aflfræði, /Varmafræði, og /Rafmagnsfræði.
Af upprunalegu forsíðunni
- Listi yfir uppsetningarstillingar
- MediaWiki Algengar spurningar MediaWiki
- Póstlisti MediaWiki-útgáfa
- Læra hvernig á að berjast við amapóst á þínum wiki