Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Leyndardómar innra viðnáms

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 30. mars 2025 kl. 19:44 eftir Martin (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. mars 2025 kl. 19:44 eftir Martin (spjall | framlög) (Ný síða: == Bakgrunnur == frame|right Rafhlaða framleiðir rafstraum með efnahvarfi sem hefur takmarkaðan hvarfhraða og tregða efnahvarfsins er túlkuð sem innra viðnám rafhlöðunnar samkvæmt <math>V_0=V_p + I \cdot r</math> þar sem <math>V_0</math> er íspenna (rafspenna efnahvarfsins) mæld í <math>V</math>, <math>V_p</math> er pólspenna (nýtanleg rafspenna), <math>I</math> er rafstraum...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Bakgrunnur[breyta | breyta frumkóða]

Rafhlaða framleiðir rafstraum með efnahvarfi sem hefur takmarkaðan hvarfhraða og tregða efnahvarfsins er túlkuð sem innra viðnám rafhlöðunnar samkvæmt þar sem er íspenna (rafspenna efnahvarfsins) mæld í , er pólspenna (nýtanleg rafspenna), er rafstraumurinn, mældur í og (resistance) er innra viðnámið mælt í (ohm).

Tæki[breyta | breyta frumkóða]

  • 4,5 V rafhlaða (r=1,1 Ω)
  • 2 fjölmælar
  • 9 vírar
  • 3 perur
  • 6 klemmur

Innra viðnám[breyta | breyta frumkóða]

Tilgangur[breyta | breyta frumkóða]

Að kanna hve mikið innra viðnám í rafhlöðu er.

Fyrirbæri Mæligildi Eining
Íspenna rafhlöðu
Hámarks rafstraumur
lágmarksspenna rafhlöðu
Mælt innra viðnám
Uppgefið innra viðnám
% frávik

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Stilltu annan fjölmælinn á 20 V og mældu íspennu rafhlöð-unnar með því að tengja svartan vír milli COM á fjölmælinum og mínus skauts rafhlöðu og rauðan vír milli V−Ω á fjölmælinum og plús skauts rafhlöðu; þá er enginn rafstraumur. Stilltu hinn fjölmælinn á 20A og mældu hámarksstraum, I, og lágmarksspennu, Vp, rafhlöðunnar með því að tengja svartan vír milli COM á fjölmælinum og mínus skauts rafhlöðu og rauðan vír milli 20 A á fjölmælinum og plús skauts rafhlöðunnar.

Sýndu hér reikninga með einingu á innra viðnámi og % fráviki:

Muna:

  • ,

Tengsl rafstraums og rafspennu[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Mældu rafstraum sem fer í gegn um ljósaperu og skráðu spennu rafhlöðunnar. Endurtaktu fyrir tvær hliðtengdar perur og 3 hliðtengdar perur. Skráðu svo mælingarnar af forsíðunni hér líka.

Perur Rafstraumur Pólspenna
1 pera logar
2 perur loga
3 perur loga
Enginn straumur, íspenna
Hámarksstraumur/lágmarksspenna

Úrvinnsla[breyta | breyta frumkóða]

Gerðu graf af pólspennu rafhlöðu sem fall af rafstraumi. Teiknaðu graf með tölunum í töflunni að ofan. Merktu ása með fyrirbæri og einingu, dragðu eina beina línu með glærri reglustiku milli punktanna þannig að þeir lendi jafnt fyrir ofan línu og neðan; þessi lína heitir „besta beina lína“.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd þessa verkefnis er Mynd:FlensEDLI1KE05Tilraun10Rafafl.docx frá Viðari Ágústssyni.