Heillandi verkefni í náttúruvísindum
Úr Kennarakvikan
- /Hljóð flutt með ljósi
- Einfalt verkefni eða uppstilling þar sem hljóðmerki er flutt frá hljóðgjafa til hátalara með ljósi.
- /Svarthol
- Af hverju er augasteinninn svartur?
- /Draugaveggur
- Sýnir áhugaverðan eiginleika skautaðs ljóss.
Ítarefni
Leikande fysikk verkefni frá Science Circus.