Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Hitamælar

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 12. nóvember 2024 kl. 23:33 eftir Martin (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2024 kl. 23:33 eftir Martin (spjall | framlög) (Bætt við umfjöllun um ólíkar gerðir hitamæla og birgjum fyrir innrauða hitamæla)

Til eru ýmsar gerðir hitamæla. Þessir klassísku kvikasilfurshitamælar eru illfáanlegir og eiga ekkert erindi í kennslu. Sambærilegir hitamælar eru með rauðum alkóhólvökva. Aðrir algengir hitamælar eru stafrænir hitamælar og svo innrauðir hitamælar.

Alkóhólhitamælar

Engir birgjar þekktir.

Til eru líka ókvarðaðir hitamælar en þá má nota til að láta nemendur kvarða hitamælinn út frá frostmarki, suðumarki og með því að skipta bilinu þar á milli í gráðutugi.

Stafrænir hitmælar

Innrauðir hitamælar

Þetta eru þessir hitamælar sem mæla hitastig snertilaust með því að mæla varmageislun hlutar.