Tink@School/Tinker með sólarrafhlöðum

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 5. desember 2024 kl. 13:43 eftir Anna Bjarnadóttir (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. desember 2024 kl. 13:43 eftir Anna Bjarnadóttir (spjall | framlög) (Ný síða: {| class="wikitable" |Tímalengd |''3 klukkustundir'' |- |Markhópur |''Nemendur sem geta unnið með heitt lím og rafmagnsvíra á öruggan hátt (um það bil 10 ára og eldri.'' |- |Tenging við námskrá |''Verkefnið hentar vel til að kanna sólarorku og til umræðu um sjálfbæra orkugjafa.'' ''Það getur tengst listgreinum, eðlisfræði og raunvísindum.  '' |- |Aðrar upplýsingar     |''Verkefnið kemur í framhaldi af öðru Tinkering verkefni, Listræn f...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Tímalengd 3 klukkustundir
Markhópur Nemendur sem geta unnið með heitt lím og rafmagnsvíra á öruggan hátt (um það bil 10 ára og eldri.
Tenging við námskrá Verkefnið hentar vel til að kanna sólarorku og til umræðu um sjálfbæra orkugjafa.

Það getur tengst listgreinum, eðlisfræði og raunvísindum.  

Aðrar upplýsingar     Verkefnið kemur í framhaldi af öðru Tinkering verkefni, Listræn fuglahræða. Mælt er með að gefa sér 60 mínútur til viðbótar fyrir fyrsta hlutann. Til að sólarrafhlöðurnar virki eins og þær eiga að gera er betra að vinna verkefnið á vinnusvæði utandyra í björtu veðri.