Tink@School/Tinker með sólarrafhlöðum
Úr Kennarakvikan
Um verkefnið
Hvað vitum við um endurnýjanlega orku, sérstaklega sólarorku? Verkefnið hefst á hópumræðum og þátttakendum í kjölfarið boðið að hanna fuglahræðu sem hreyfist með sólarorku. Lögð er áhersla á sköpun við gerð fuglahræðunnar sem unnin er úr endurvinnanlegum efnivið sem nemendur hafa safnað saman. Finna þarf ákveðinn búnað sem knýr hreyfingu fuglahræðunnar með sólarorku. Lokaafurðin er heill hópur af fuglahræðum sem getur varið skólagarða og blómabeð fyrir ágangi fugla.