Matarsódi og lyftiduft
Þessi tilraun tengist Klassísk efnahvörf/Matarsódi og ediksýra og er ágæt sem næsta skref.
Efni og áhöld[breyta | breyta frumkóða]
Í þessa tilraun þarf:
- Matarsódi
- Lyftiduft - gættu þess að þetta sé lyftiduft án sýru (baking powder, ekki baking soda)
- Þrjú ílát til að blanda í, t.d. glas eða tilraunaglös
- Lítil skeið til að skammta
Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]
Aðrar skyldar tilraunir[breyta | breyta frumkóða]
Hvað er að gerast?[breyta | breyta frumkóða]
- Þarfnast yfirlestrar!
Efnahvarfið er dæmi um sýru-basa hvarf og svipað efnahvarfinu þegar matarsóda og ediksýru er blandað saman. Þegar við leysum matarsóda og lyftiduft (í sitt hvoru lagi) upp í vatni gerist ekkert. Efnin hvarfast ekki við vatnið (líkt og matarsódinn gerði við ediksýruna) en ættu að leysast upp.
Við fáum hins vegar efnahvarf þegar við blöndum saman sýru og basa. Reyndar gerist ekkert þegar við blöndum matarsódanum (sem er basi) við lyftiduftið (sem inniheldur sýru) því efnin ná ekki að hvarfast fyrr en við blöndum vatninu út í. Vatn leikur lykilhlutverk í mörgum efnahvörfum, ekki sem hvarfefni heldur til að leysa efnin upp svo þau geti hvarfast.