Verkleg eðlisfræði í Kvennó/Bylgjulengdir sýnilegs ljóss

Úr Kennarakvikan

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Mynd 1: Uppsetning tilraunar
  • Stillið linsuna í sýningarvélinni þannig að myndin af raufinni á veggnum verði skörp. Setjið raufagler fyrir framan linsuna.
  • Mælið fjarlægð L frá vegg að raufagleri.
  • Límið blað á vegginn þannig allt litróf (m = 1) báðum megin komist inn á blaðið.
  • Merkið á blaðið hvar eftirtaldir litir byrja og enda báðum megin: blár, grænn, gulur og rauður.
  • Leggið blaðið á borð og mælið fjarlægðina 2 x á milli samsvarandi litaðra strika báðum megin og færið niðurstöður mælinga í töflu.
Tafla1: Mældar og reiknaðar stærðir við mörk hvers litar
Litamörk <math>\lambda (\text{cm})
blár byrjar
blár/grænn
grænn/gulur
gulur/rauður
rauður endar

Úrvinnsla[breyta | breyta frumkóða]

  • Framkvæmið reikninga til að fylla upp í töfluna.
  • Berið saman reiknaða bylgjulengd við þekkta bylgjulengd mismunandi lita. Leggið tölulegt mat á samanburðinn.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd þessa verkefnis er Kvennó - Verkleg eðlisfræði - Bylgjulengdir sýnilegs ljóss.docx eftir Leu Maríu Lemarquis og Mariu Victoriu Sastre Pedro.