Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Bikarglas

Úr Kennarakvikan
Sjá einnig: Glervara

Bikarglös eru afar gagnleg fyrir ýmis verkefni þar sem framkvæma á efnahvarf eða vinna með vökva á annan hátt.

Gagnlegt magn[breyta | breyta frumkóða]

100 ml
12 stk. - Nóg til að geyma í vökva í litlu magni, oft fyrir sýnitilraunir. Ef nemendur eiga að vera hvert með 100 ml bikarglas þarf fleiri.
250 ml
Nógu mörg svo hver 2-3 nemenda hópur geti mælt samtímis og glösin nái að þorna á milli.
1000 ml
1-2 stk. - Nóg fyrir sýnitilraunir; nemendur eru sjaldan að nota svo stórt bikarglas.

Dæmi um verkefni[breyta | breyta frumkóða]

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]