Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/pH mælir
Úr Kennarakvikan
Hægt er að fá þráðlausan pH-mæli frá Pasco hjá A4: https://a4.is/tradlaus-syrustigsnemi-ph.html. Sá endi nemans sem skynjar sýrustigið er geymdur í lítilli, áskrúfaðri flösku og í henni er vökvi sem er einnig hægt að kaupa hjá A4.
Þráðlausir nemar frá Pasco tengjast forritinu þeirra SPARKvue, en hægt er að fá ýmsa mismunandi þráðlausa mæla hjá þeim sem skila gögnum inn á SPARKvue.
Hjá A4 fást einnig pH strimlar: https://a4.is/ph-strimill-ph-1-14-100-stk.html